Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 89

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 89
89 **p<0,01 *p<0,05 Kyngervi raunvísinda: Námsval og aðstæður kvenna í hefðbundnum karlagreinum við Háskóla Íslands reynsla og Ástundun og reyndist áreiðan- leiki þeirra vera yfir 0,8 á fyrstu þremur og 0,75 á álagi í námi en rétt yfir 0,6 á þeim tveimur síðastnefndu sem innihalda fæst atriði. Heildarniðurstöður hvers þáttar sem tengist aðstæðum í námi voru bornar saman eftir kyni. Á 3. mynd koma fram meðaltalsniðurstöður svara á hverjum þætti. Til að kanna hvort um marktækan mun á svörum kvenna og karla væri að ræða var notað t-próf. Ekki er munur á svörum karla og kvenna hvað menn- inguna í heild snertir og eru nemendur frekar jákvæðir, bæði hvað snertir reynslu af kennurum og kennslustundum og jafn- ingjum, svo og möguleika á hagnýtingu og tækifæri til að nýta eigin reynslu í náminu. Tilhneiging er hjá körlum að meta trú á eigin færni meiri og þó ekki hafi komið fram marktækur munur á kvarðanum í heild kom í ljós þegar einstaka spurningar voru skoðaðar að munurinn var konum í óhag: Ég stend mig vel í náminu í samanburði við samnemendur mína t(129)=-2,11, p<0,05, Ég hef jafngóða þekkingu og aðrir nemendur á viðfangsefni námsins t(129)=-3,13, p<0,01, Ég hef gott sjálfstraust í náminu t(129)=-2,14, p<0,05 og Flestir samnemendur mínir eiga auðveldara með að ná tökum á viðfangsefni námsins en ég t(129)=3,40, p<0,01. Einnig kom í ljós að konur upplifa meira álag í námi (t(129)=3,07, p<0,01). Bæði konum og körlum þykir mikilvægt að sýna góða ástundun og ganga vel í náminu. Viðhorf til kynja Gerð var leitandi þáttagreining (e. exp- loratory factor analysis) á spurningum sem snertu viðhorf til kynja innan námsgrein- anna. Í ljós komu fimm meginþættir; sam- anlagt skýrðu þættirnir 62,79% af dreifingu 1. mynd 2. mynd 3,0 3,1 3,6 2,3 3,1 2,5 2,8 2,9 1,9 2,9 1 2 3 4 5 Ég fékk hvatningu frá skyldmennum (öðrum en foreldrum) til að velja háskólanám tengt raunvísindum.* Ég fékk hvatningu frá vinum til að velja nám tengt raunvísindum í háskóla. Foreldrar hvöttu mig til að velja greinar tengdar raunvísindum í háskóla.** Náms- og starfsráðgjafi hvatti mig til að fara í háskólanám í greinum tengdum raunvísindum.* Kennari í framhaldsskóla hvatti mig til að fara í háskólanám í greinum tengdum raunvísindum. Karlar Konur 3,8 3,9 4,3 2,4 3,0 4,7 4,6 3,3 3,3 4,1 2,6 3,3 4,0 4,1 1 2 3 4 5 Ég fékk hvatningu frá foreldrum við nám í stærðfræði í framhaldsskóla.** Ég fékk hvatningu frá kennara við nám í stærðfræði í framhaldsskóla.** Ég var með góða kennara í stærðfræði í framhaldskóla. Það voru ekki nægilega margir stærðfræðiáfangar í boði í framhaldsskóla. Við val á námsbraut í framhaldsskóla var ég ekki meðvituð/meðvitaður um inntökuskilyrði í þeirri grein sem ég stunda nám í nú. Mér fannst stærðfræði skemmtileg í framhaldsskóla.** Mér gekk vel í stærðfræði í framhaldsskóla.** Karlar Konur 2. mynd: Upplifanir nemenda af stærðfræði í framhaldsskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.