Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 30

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 30
30 Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen einkunnir frá árunum 2007 til 2009 í ís- lensku og stærðfræði, það er frá árinu 2007 þegar gögnum frá kennurum var safnað og tveimur árum þar á eftir. Notuð eru meðaltöl skólanna á samræmdum prófum og skoðuð fylgni á milli meðaleinkunna skóla í ólíkum bekkjum á sama skólaári. Í 6. töflu er skoðuð fylgni á milli mats kenn- ara á menningu skólans og árangurs á samræmdum prófum. Marktæk jákvæð fylgni er á milli þáttar- ins kennsla – skilningur og einkunna í 4. og 7. bekk og eru þessi tengsl nokkuð sterk. Þetta þýðir að í þeim skólum þar sem mikil áhersla er á skilning að mati starfs- manna er árangur betri. Neikvæð fylgni er á milli kennsla – samanburður og árangurs á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk en hún er marktæk í 4. bekk. Þetta þýðir að í þeim skólum þar sem mikil áhersla er á samkeppni og samanburð að mati starfs- manna er árangur slakari í 4. bekk en hefur lítil sem enginn tengsl í 7. og 10. bekk. Áhersla á skilning hefur jákvæða fylgni við árangur á samræmdum prófum og er hún marktæk í 4. og 7. bekk. Fylgni milli þátt- arins nýbreytni við árangur á samræmdum prófum er neikvæð og martækt neikvæð í 10. bekk. Það vekur athygli að það er jákvæð fylgni milli forystu og stefnufestu og einkunna á samræmdum prófum í 4., 7. og 10. bekk og er hún marktæk í 7. og 10. bekk. Umræða Spurningarnar sem lagt var upp með um tengsl skólamenningar og námsárangurs í rannsókn þessari voru: Hvaða áherslur eru við lýði í stofnanamenningu í íslenskum grunnskólum? Eru þær mismunandi eftir skólum? Hver eru tengsl þessara áherslna við námsárangur nemenda á samræmdum prófum? Eins og segir hér að framan tekur skóla- menning á sig mismunandi myndir (sjá t.d. Deal og Peterson, 1999) allt eftir sögu viðkomandi skóla, nánasta umhverfi og kennslufræðilegum áherslum. Þegar staðhæfingar sem lýstu skólamenningu voru þáttagreindar komu í ljós þrír þættir sem endurspegla áherslur í menningu og menningarkimum skólanna. Þessir þættir eru: völd og áhrif, nýbreytni og forysta og stefnufesta. Áreiðanleiki síðasta þáttarins, forysta og stefnufesta, var lágur ef miðað er við hefðbundin viðmið. Kline (1999) bend- ir á að þó að rétt geti verið að miða við 0,7 á hefðbundnum prófum megi búast við lægri gildum á prófum sem meta hug- 6. tafla Tengsl þátta í skólamenningu við árangur á samræmdum prófum. Meðal- einkunn Kennsla – samanburður Kennsla – skilningur Völd og áhrif Nýbreytni Forysta og stefnu- festa 4. bekkur -0,40** 0,66** -0,30* -0,16 0,27 7. bekkur -0,21 0,48** -0,19 -0,04 0,32* 10. bekkur 0,11 0,18 0,15 -0,35* 0,31* ** Fylgni marktæk við 0,01. * Fylgni marktæk við 0,05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.