Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 75

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 75
75 Hönnun skólabygginga í deiglu nýrra kennsluhátta þó leika stórt hlutverk við hönnun skólans sem lengst gengur í þessu tilliti. Þakgarðar og útipallar utan við kennslurými, fjöl- nota skólalóð með tækifærum fyrir alla aldurshópa ásamt litlu skógarsvæði til úti- kennslu má líta á sem brýr á milli skóla og umhverfis, bæði í áþreifanlegum og menn- ingarlegum skilningi. Loks virðist þátttaka margra hagsmuna- aðila í hönnunarferli á undirbúningsstigi vera árangursrík nálgun þegar kemur að hönnun nýrra skólabygginga. Samráðs- ferli af því tagi var fyrst reynt á Íslandi um síðustu aldamót og hefur verið nýtt í mörgum sveitarfélögum á síðustu árum. Fulltrúar samfélagsins á hverjum stað, embættismenn, rannsakendur, kennarar, nemendur, tæknimenn, verkfræðingar og arkitektar hafa náð saman í lýðræðislegu ferli og þróað framsæknar hugmyndir um hönnun sem endurspeglar nýja þekkingu og nýjar leiðir í námi og kennslu. Árangur- inn má ráða af hönnuninni sjálfri og því starfi sem fram fer í nýjum byggingum en líka rituðum heimildum um samráðið og viðtölum við starfsmenn skóla eins langt og þau ná um þetta efni. Þegar niðurstöður okkar eru skoðaðar í ljósi af hönnunarþemunum sjö sem lýst var í skýrslu OECD/PEB og DfES fyrir skóla 21. aldar má auðveldlega greina ríkan samhljóm við mörg þemun. Nýlegar skóla- byggingar á Íslandi virðast einnig endur- spegla líka þróun og í öðrum löndum og ríma við sumar framsæknustu skólabygg- ingar heimsins (Walden, 2009). Þó ber að hafa í huga að klasar kennslustofa eða opin kennslurými eru ekki nýjar hugmyndir heldur hafa verið reynd í mörgum löndum á liðinni öld. Þeim tilraunum var oft mætt af tortryggni og þær hafa ekki alltaf leitt til róttækra breytinga á námi og kennslu. Þetta á líka við hér á landi. Ný þekking og innsæi sem lýtur að bættri menntun ásamt örri tækniþróun virðist hins vegar hafa skapað nýjan jarðveg fyrir breytingar á skólastarfi (Törnquist, 2005). Rannsókn okkar á skólabyggingum og umhverfi náms er ætlað að veita yfirlit um hönnun samtímans og kanna með hvaða hætti hönnun hefur þróast til móts við þarfir framtíðar. Við munum í framhaldi leitast við að greina kennsluaðferðir, við- horf og námsárangur til að sjá hvernig þessir þættir tengjast skipan húsakynna í skólum. Við munum rannsaka breytingar á eldri byggingum og viðbyggingum og fjalla um gamlar byggingar í ljósi nýrra. Við munum líta betur á innra skipulag í kennslurýmum og ígrunda betur hlut upp- lýsingalinda, miðla og nýrrar tækni. Tengsl kennsluhátta og umhverfis verða skoðuð nánar út frá fyrirliggjandi gögnum en fyrstu niðurstöður benda til þess að kenn- arar sem kenna í opnu kennslurými hafi með sér meira samstarf en þeir sem kenna í hefðbundnum kennslustofum (Anna Kristín Sigurðardóttir og Torfi Hjartarson, 2011). Loks verður áhugavert að fylgjast með þeim fimm skólum sem hér voru til athugunar auk annarra skóla sem undir rannsóknina heyra og sjá hvernig gamalli hönnun og nýrri reiðir af í áranna rás.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.