Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 84

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 84
84 Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir og Sif Einarsdóttir verki þegar þær stóðu frammi fyrir náms- vali og hvaða hvetjandi þættir hafi gert það að verkum að þær hófu nám í þessum hefðbundnu karlagreinum, þar sem konur eru í minnihluta. Menning námsgreina Ýmsir fræðimenn hafa gagnrýnt þá nálg- un að einblína einungis á val kvenna og að litið sé hlutlaust á tækni sem ákveðna teg- und af færni sem þurfi að afla sér (Henwo- od og Miller, 2001). Henwood (2000) telur að þetta sjónarhorn miði að því að finna leiðir til að laða konur í tæknigreinar, eins og þær eru nú þegar byggðar upp, án þess að véfengja stofnunina sem slíka. Rann- sóknir sem lúta að menningu innan þess- ara greina komu í kjölfarið (Henwood, 2000; Henwood og Miller, 2001). Í ljós hef- ur komið að innan raunvísinda, verkfræði og tæknigreina sé stofnanabundin karllæg menning sem hafi áhrif á upplifanir og reynslu kvenna. Þá er valdastaða kynjanna ólík og karlar njóta þar meiri virðingar en konur (Greenfield, Peters, Lane, Rees, og Samuels, 2002; Henwood, 2000; Letts, 2001; Stepulevage og Plumeridge, 1998). Sjónum hefur einnig verið beint að ríkjandi orðræðu innan greinanna og því hversu erfitt sé að samræma kvenleika og tækni (Faulkner 2001; Henwood, 2000; Lynch og Nowosenetz, 2009; Von Hellens, Nielden og Beekhuyzen, 2004). Tengsl hins kynjaða valdastrúktúrs eru skoðuð og það hvernig hann er endurskapaður á vinnustöðum þar sem vinna karla nýtur meiri virðingar en vinna kvenna (Henwood, 2000; Lynch og Nowsenetz, 2009). Sérstaklega áhugavert er að skoða rann- sóknir á reynslu kvenna í tölvunarfræði við Carnegie-Mellon háskólann í Pitts- burgh. Helstu niðurstöður hafa verið greindar í fjóra þætti. Í fyrsta lagi upplifa þær að karlarnir sem stunda námið með þeim séu oft mun reynslumeiri í faginu en þær (e. experience gap). Þeim fannst gert ráð fyrir þessari reynslu í inngangsnám- skeiðum í deildinni, þó að hennar væri ekki krafist formlega með inntökuskilyrð- um í námið. Í öðru lagi höfðu stúlkurnar efasemdir um færni sína (e. confidence doubt). Í þriðja lagi kom fram að jafningja- menningin hefði áhrif á upplifun stúlkn- anna. Þær fengu oft neikvæð viðbrögð frá samnemendum sem sögðu að þær hefðu einungis komist inn í námið af því að þær væru stelpur og gert var grín að þeim fyrir að spyrja grunnspurninga. Í fjórða lagi var það námskráin og kennslufræðin. Margar stúlknanna upplifðu það að tölvunarfræð- in ætti að vera þeirra aðaláhugamál og þar sem svo var ekki höfðu þær efasemdir um að þær hefðu nægan áhuga á forritun og tölvunarfræði til að geta gert það að ævi- starfi. Rannsakendur lögðu til að menn- ingin í deildinni yrði víkkuð og námskráin skoðuð með öll þessi atriði í huga. (Blum 2001; Margolis, Fisher og Miller, 2000). Rannsóknir Fox (2001) á konum í dokt- orsnámi í tölvunarfræði, eðlisfræði, raf- magnsverkfræði og efnafræði gefa einnig til kynna að skoða þurfi námskrá og kennsluumhverfi ef laða á konur í hefð- bundnar karlagreinar. Konur eru líklegri en karlar til að greina frá því að þær séu ekki teknar alvarlega og að starfsfólk beri minni virðingu fyrir þeim en körlum. Þeim finnst t.d. óþægilegt að taka til máls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.