Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 112

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 112
112 „Kannski erum við orðnar svo miklar strákastelpur að það haga sér allir eins“ Mat á árangri í námi er þar af leiðandi háð kyni viðkomandi nemanda. Flestir viðmælendur lýstu því að líðan þeirra og sjálfstraust í námi gangi oft í bylgjum. Í upphafi annar voru þær óöruggar, fannst þær hafa dregist aftur úr: „oft finnst mér ég bara eitthvað miklu vitlausari en þeir“. Þegar líður á önnina fari þeim smám saman að líða betur „þetta er bara, þetta er erfitt fyrir alla held ég bara“. Aðspurðar um ástæðuna bentu sumar á samkeppnis- andrúmsloft í bekkjum. Karllægt viðmið virðist t.a.m. endur- speglast í óskilgreindum eða leyndum forkröfum til náms og það getur aukið á óöryggi kvenna. Áhersla á tölvuþekkingu og annarskonar sérþekkingu, í námi og í jafningjamenningu, getur orðið til þess að konur, sem hafa ekki áhuga á tölvuleikjum, upplifi að karlar hafi forskot á þær. Öh „þekkirðu ekki nýja kvikleikinn“ eða eitt- hvað og maður bara eitthvað „eh nei, ég veit ekkert hvað þú ert að tala um“ og eitthvað [...] sumir þarna eru náttúrulega bara geðveikt klárir þegar þeir koma þarna inn og þú veist. Já, ég var með geðveika minnimáttarkennd fyrst út af því og svona þorði varla að segja hvað ég hafði gert lítið. Jafnframt skiptir máli að einstaklingar sýni að þeir skilji efnið og séu klárir. Þetta verð- ur meðal annars til þess að nemendur þori ekki að spyrja í tíma. „fyrsta árið einmitt ég held að enginn hafi liggur við spurt að neinu í tíma eða eitthvað [...] það var alveg bara vandræðalegt“. Hugsanlega var það vegna þess að námsefnið var oft og tíðum mjög erfitt, og vegna þess að „þeir þora bara einhvern veginn ekki að láta líta út fyrir að þeir geti þetta ekki“. Þótt feimnin hverfi með tímanum finna viðmælendur hvað „sumir samt eru mjög feimnir við það sko“. Samkeppnisandrúmsloftið birt- ist á fleiri vegu: Strákarnir kannski kunna bara einhverja svona loftbólu af þekkingu um eitthvað ákveðið efni en þeir spyrja kennarann spurninga eins og þeir séu, þeir vilja monta sig af þessari þekk- ingu [...] kennarinn er kannski að kalla, tala bara um eitthvað og þá spyrja þeir um eitthvað miklu meira advanced. Þegar nemendur gera athugasemdir í tíma til þess að sýna að þeir kunni tiltekið efni verði það til þess að aðrir í bekknum verði óöruggir og hugsi „Úff! Þeir kunna miklu meira en ég“. Einstaka kennarar hafa jafn- framt mikil áhrif á menningu bekkjarins. Strangir kennarar sem hafa miklar vænt- ingar og gera ráð fyrir að allir fylgi eftir geta ýkt samkeppnismenninguna og haft áhrif á líðan nemenda. Maður svona, þú veist, þorir ekki alltaf að sýna til dæmis að maður skilji ekki af því að hann, hann er náttúrulega búinn að segja að honum finnist við ekki góðir nemendur þá vill maður ekki, ekki a-þú veist, að álitið færist neðar og svona. Samkeppnismenningin virðist einnig hafa haft áhrif á námsval viðmælenda, bæði þegar þær völdu sér háskólanám og einnig við val á sérgreinum. Þá virðist skipta máli hvernig þær töldu sig standa í samanburði við hópinn. Þótt þeim þættu ákveðnar greinar skemmtilegar völdu þær sig samt frá þeim ef þær töldu sig ekki vera nógu góðar í þeim. Hefðu þær á tilfinningunni að einhver annar væri ef til vill betri en þær sjálfar, og hefði forskot, töldu þær sig síður eiga erindi í fagið. Þótt henni fyndist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.