Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 66

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 66
66 Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir Viðtöl við starfsmenn vörpuðu ljósi á stefnumið hönnunar og notagildi bygg- inga. Viðtöl við rýnihópa nemenda bíða aftur á móti sérstakrar úrvinnslu. Sama máli gegnir um spurningakannanir og fleiri gögn tengd viðameiri rannsókn sem tekur til starfshátta grunnskóla frá mörg- um sjónarhornum (Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir, 2010). Fyrir þá athugun sem hér er til um- fjöllunar voru valdar fimm byggingar úr úrtaki þeirra tuttugu íslenskra grunn- skóla sem verið er að rannsaka með til- liti til starfshátta. Byggingarnar fimm eru allar reistar á nýju árþúsundi og eru þær nýjustu í úrtaki starfsháttarannsóknar- innar. Fjórar eru byggðar í nýjum borgar- hverfum eða bæjarhlutum (þrjár þeirra eftir að skólarnir höfðu starfað allmörg ár í bráðabirgðahúsnæði) og sú fimmta í sveit þar sem ný bygging leysir af hólmi eldra hús, upphaflega byggt fyrir um hálfri öld og þá sem heimavistarskóli. Í 1. töflu eru grunnupplýsingar um skólana og þar sést vel munurinn á þeim hvað snertir aldurs- bil nemenda, fjölda nemenda, gólfflatar- 1. tafla Grunnupplýsingar um skóla1 Skóli 1 (skóli í bæjarhverfi) Upphafsár og nýbygging: 2000. Aldur nemenda: 6–15 ár. Fjöldi nemenda í október 2009: 450. Gólfflötur byggingar utan íþróttarýmis og lausra stofa: Um 4.400 fm. Fermetrar á nemanda: 9,8. Lausar stofur: 3 stofur, 180 fm hver. Flatarmál íþróttasalar og sundlaugar: Um 650 fm og 460 fm. Skólahverfi: Bæjarhluti í fjölmennu bæjarfélagi utan höfuðborgarsvæðisins. Skóli 2 (skóli í borgarhverfi) Upphafsár/Nýbygging: 2001/2005. Aldur nemenda: 6–15 ár. Fjöldi nemenda í október 2009: 435. Gólfflötur byggingar með íþróttarými og lausum stofum: 5.856 fm. Fermetrar á nemanda: 13,5. Lausar stofur: 4. Skólahverfi: Nýlegt úthverfi höfuðborgarinnar. Skóli 3 (skóli í borgarhverfi) Upphafsár/Nýbygging: 1999/2005. Aldur nemenda: 6–12 ár. Fjöldi nemenda í október 2009: 183. Gólfflötur byggingar með íþróttarými: 2.664 fm. Fermetrar á nemanda: 14,6. Unglingaálma var ráðgerð 2010 en ekki hefur orðið af byggingu hennar. Skólahverfi: Nýlegt úthverfi höfuðborgarinnar. Skóli 4 (skóli í dreifbýli) Upphafsár/Nýbygging: 1965/2011. Aldur nemenda: 6–15 ár. Fjöldi nemenda í október 2009: 104. Gólfflötur byggingar: Um 2.000 fm. Fermetrar á nemanda: 19,2. Eldri húsakynni á staðnum, nýting óráðin. Íþróttasal- ur, 17 sinnum 8 m að flatarmáli með lítilli lofthæð, ásamt rúmlega 12 m sundlaug er í fyrrum félagsheimili á staðnum. Skólahverfi: Dreifbýlt sveitarfélag með um 650 íbúa. Byggist á landbúnaði og iðnaði. Skóli 5 (skóli í borgarhverfi) Upphafsár/Nýbygging: 2005/2011. Aldur nemenda: 6–15 ár. Fjöldi nemenda haustið 2010: Um 350 (294 í október 2009). Gólfflötur grunnskóla með íþróttarými: 6.200 fm. Fermetrar á nemanda (miðað við nem- endafjölda haustið 2010 og fullbyggða nýbyggingu haustið 2011): 17,7. Gólfflötur leikskóla: 700 fm. Skóla- hverfi: Nýlegt úthverfi höfuðborgarinnar. 1 Tölur um stærð húsnæðis eru fengnar frá viðkomandi sveitarfélagi og geta verið misvísandi. Þeim ber að taka með fyrir- vara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.