Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Síða 96

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Síða 96
96 Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir og Sif Einarsdóttir fjölga nemendum af því kyni sem er í miklum minnihluta í einstökum deildum og námsleiðum innan Háskóla Íslands með markvissum aðgerðum. Sú leið sem nýlega hefur verið innleidd í jafnréttisbar- áttunni, og gæti verið gagnleg í stefnu- mótun námsgreina innan HÍ, er samþætt- ing jafnréttis- og kynjasjónarmiða þar sem kyn er grundvallarbreyta í allri stefnumót- un (Booth og Benneth, 2002). Þegar sam- þættingu er beitt er metið hvort þjónusta deildarinnar við nemendur henti og sé sniðin að þörfum bæði karla og kvenna á öllum sviðum. Horft er meðal annars til þeirra gæða og úrræða sem er til að dreifa, hvernig þau skiptast á milli kynja og hvert sé formlegt og óformlegt hlutverk deildarinnar og þeirrar þjónustu sem hún veitir nemendum sínum (Jafnréttisstofa, 2009). Í 1. töflu eru teknir saman þættir sem komið hafa fram í rannsóknum og umræðum um menningu námsgreina sem þarft er að skoða með samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða í huga. Hafa þarf í huga að listinn er ekki tæmandi og stöðug endurskoðun er nauðsynleg. Samþætting kynjasjónarmiða hefur til dæmis gefið góða raun í Háskólanum í Lundi, en samþætting kynjasjónarmiða við kennslu er eitt af fjórum meginmark- miðum jafnréttisáætlunar skólans. Verk- fræðideildin tekur sérstaklega mið af því ákvæði að kennsluaðferðir og inntak allrar kennslu skuli hafa kynjafræðileg sjónar- 1. tafla: Þættir sem þarf að skoða með kynjasamþættingu í huga innan námsgreina í HÍ. Formlegt hlutverk deildar Óformlegir þættir Jafningjamenning Námsskrá: l Uppbygging náms l Hvaða námskeið eru kennd l Skyldunámskeið l Valnámskeið l Þekkingarfræði l Færniviðmið l Námsefni Skipulag: l Stundatöflur l Vinnuálag l Prófatími l Verkefnaskil l Fjölskylduábyrgð l Inntökuskilyrði l Kynningarefni Viðhorf og menning: l Kynjaímyndir og neikvæðar staðalímyndir l Framkoma kennara og starfsfólks l Athygli í kennslustundum l Stuðningur og hvatning l Ómeðvituð samskiptamynstur l Aðgengi að kennurum l Kynferðisleg áreitni l Val á aðstoðarmönnum l Val á aðstoðarkennurum l Rannsóknatækifæri Viðhorf og menning: l Kynjaímyndir og neikvæðar staðalímyndir l Framkoma samnemenda l Ómeðvituð samskipta mynstur l Klámvæðing l Þátttaka í félagslífi l Nemendafélög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.