Gripla - 01.01.1993, Side 14
14
GRIPLA
er 8) þorolfur sa þad, þa leggur hann merkismann kongs i giegnum og
mællte. nu gieck eg þrem fetum til skamt, þa stodu a honum bæde
sverd og spiot, enn kongur veitte honum banasar og fiell hann a fætur
konge, þa bad kongur hætta ad drepa menn, og sva var giort, þa liet
kongur menn sijna fara ofan til skipa, og mællte vid Aulvi, taked (taki
426) þier nu þorolf frænda ydarn og veited honum umbunad sæmileg-
ann, en ecke skal hier ræna þviat þetta allt er min eiga.’
Handritin fjögur og Hrappseyjar-Egla hefjast á sömu orðum að
loknum innskotstextanum: Kongur (Haralldur koongur H) lætur (liet
H) græda -, og virðast þau samin af skrifara frumforritsins sem fyrri
hluti setningarparts efst á bl. 70ra í Möðruvallabók: þa er lifvæner ero.
- í eftirritunum þremur lýkur innskotstextanum svo: en ecke skal hier
ræna þviat þetta allt er min eiga (145). Því næst er haldið áfram eins og
fyrr segir: Kongur lætur græda þa er lýffuæner eru, en ecke skal hier
Ræna seger hann þui þetta er mitt fie (145). Hér verður því endurtekn-
ing þeirra orða kóngs að ekki skuli ræna og hefði innskotstextanum átt
að ljúka næst á undan þessum ummælum kóngs.
Texti Hrappseyjar-Eglu á þessum kafla (bls. 339'34) byrjar sem til-
búningur með sautjándu aldar orðalagi, en verður síðan mjög líkur
texta Ketilsbóka, nema allra síðast, þar sem aftur virðist skáldað í
eyðu. Þessi tilbúningur minnir að efni og einnig að nokkru leyti að
orðfæri á samsvarandi texta í sautjándu aldar gerð Egils sögu sem Árni
Magnússon taldi vera verk Lærða-Gísla Jónssonar í Melrakkadal (upp-
skrift Sigurðar á Knör í AM 454 4to, bl. 14r-v): ‘skal mikid adgipra,
maa ei faast ad sefest Ydar Reide, Eg vil faa vægd firer Boonda minn,
Koongur svarar: vilie hann giefast aa vora Naad, og vera minn Und-
erdaane, þaa maa hann lifa ef hann vill; Epter þad gieck Avlver Hnúfa
til Þorolfs og sagde hpnum hvprn kost Koongur giæfe hpnum, Þorolfur
svarar, fir vil eg falla med Dreingskap, enn vera Koongsinns Under-
læga alla mijna Lijfdaga. Seig þw Koonge, seiger Þorolfur: ad eg bidie
hann ad lofa mier ad ganga wt, og veria mig med vopnum, og vit hvprt
eg hef ei mann firer mig. Avlver innte Koonge Andsvpr Þorolfs,4
Koongur mælte: berid Elld ad Stofune, þvi eg vil ei (eckj vil eg K) tijna
Lide mijnu, ætla eg (+ ad K) Þorolfr mune gipra oss mikinn mann-
skada (mannskada micinn K) ef hann kiemst wt. Sijdann var Eldur bor-
enn ad Stofune og logade flioott (skiött K), þvi tymbred var þurt og
4 Hér tckur við texti líkur K.