Gripla - 01.01.1993, Page 28
28
GRIPLA
§ 37. Hrappseyjar-Egla heldur nú enn áfram með Möðruvallabókar-
texta um sinn uns lokið er síðustu vísu Egils í sögunni, bls. 1779 (= FJ
bls. 3184 og SN bls. 29613). í þessum Möðruvallabókartexta Hrappseyj-
ar-Eglu bregður tvisvar fyrir orðalagi sem er líkara K en M. í M stend-
ur ‘ok drap fæti’ (= FJ bls. 3168), en í H (bls. 17614'15) og í K (462) ‘ad
hann drap vid fæti sijnum’. í hinn textann (453) vantar ‘ad’. í vísu rétt
á eftir stendur ‘vafallr’ fremst í 2. vo. í M, en ‘vá fullur’ í H og ‘va fullr’
í báðum K-textum.
§ 38. Ur þessu (að lokinni síðustu vísu Egils) er óblandaður K-texti í
Hrappseyjar-Eglu til söguloka. Undir lokin hefur K-texti í 453 eina
setningu um fram hinn K-textann í 462 og H: ‘þad var sundrleitt mipg’.
Koma þau orð heim við texta Möðruvallabókar, nema þar vantar að
vísu síðasta orðið (og þrjú sem á eftir fara að auki), sbr. FJ bls. 32119-20.
í Möðruvallabók lýkur Egils sögu neðst á bl. 99rb; bl. 99r er mestallt
mjög torlesið.
2. TEXTI AF TÝNDUM BLÖÐUM MÖÐRUVALLABÓKAR
A
Fyrri eyðufylling samkvœmt JS 28 fol.
ásamt lesbrigðum hinna textanna
ok stod þa Eigill upp ok leiddi hann til dýranna. Eigill kastaþi hanz
hofþi a 0x1 sier og hiellt a sverdinu vnder skikkiunne. <Enn er þeir
3 komu at dýrum) þa gieck Bardur epter Eigle med horn fullt ok bad
Aulver drecka <Velfarar minne sitt, ádr hann geinge Ut>. Eigill stod j
dyrunum, <tök vid oc drack) ok kuad vi'su. Auluar mig þat er Aulvi,
6 aul giorer mik fólvann, atgeira liet ek ira, iring vm gram skyraN, aulld-
ungis kann alla oddskys fyrer bernistu, rigna getur at regni, regnbiödur
haars þegna. <’al: Aul bar mig þeir aulbe, aul giórir mig faulfann, öd-
9 geira læt eg ýra, yrings af mier stýra, aulldungis kanntu illa, odd skýs
fyrer þier vijsa, rigna geir at regne, regnbiodr Hárs þegna’). Eigill ka-
staþi þegar nidur hórninu ok greip sverdil ok braa. myrkt var ordit j
12 stofunne. Eigill lagde sverdinu at Barde midium so blodrefellinn giekk
ut vm bakit. Fiell Bardur niþur daudur. eN blod hliop vt vr undinne. Þa
fiell Aulver ok gaus spyia vr honum. Eigill hliop vt vm forstofu dyrnar,