Gripla - 01.01.1993, Page 38
38
GRIPLA
hitti hann skip Arinbiarnar inn a Sandungs sundum. lagde köngur at
skipunum ok kóstudu þeir ordum aa þa, spurde köngur huort Eigill
3 være þar a skipinu? Arinbiorn s. Eigill er ei her s. hann. munu þier
skiott meiga sia þat herra, eru þeir einir menn her innann bords at þier
munut kienna. enn Eigill mun ei finnaz vnþer þylium niþre þo at þier
6 leited. köngur spurde Arinbiorn huad hann visse til Eigels si'þast?
hann s. at Eigill var aa skiitu einnre med xxx manna ok reru þeir leid
si'na ut til Steinsundz. þa m: köngur at þeir skylldu roa framm hin jnnre
9 sundinn ok stefna so j möt þeim Eigle. ok þeir giorþu so. Madur er
nefndur Kietill haudur, hann var hirdmadur Eiriks, vpplendskur mad-
ur ad ætt. hann sagde leid fyrer köngs skipinu ok styrde þvi. Kietill var
12 mikill madur ok friþur synum, ok hann var frænde köngs. var þat
margra manna maal at þeir være liker synum. Eigill hafde lated flota
skipi sinu ok fluttann til farm aþur hann for til þings. Enn er þeir
15 hofþu skilit vid Arinbiorn þa foru þeir leid sina til Steinsunds, þar til er
þeir komu til skips si'ns, geingu þeir þar aa. enn skiitann flaut vid styre
mille landz ok skips. lau þar aarar ok hómlur. Epter vm morguninn er
18 traudt var dagad, þa vrþu vardmenn varer vid at skip nockur reru at
þeim. ok er Eigill vaknaþi stod hann þegar upp ok mællte at þeir
skylldi hlaupa j skutuna. hann vopnadizt skiott ok aller þeir. Eigill tok
21 vpp silfur kisturnar þær ed Adalsteinn köngur hafþe gefit honum, þær
hafþe hann iafnann med sier. þeir hlu[pu]8
Lesbrigði með síðari eyðufyllingu
1 Hordafylki - manna] huoriu fylcke 145 (styttingin er reyndar meiri en hér
sést, þar eð hún hefst framar). manna] + 568. 2 riede] svo 426; red 145,
455, H. 3 vr - voru1] voru Sognafylke (!) 568. Signafylki] Sogn Fylki
H, Sögne fylcke 145,455, Sogna fýlki 426, 568; sbr. Sogni W, K. 4 mikit]
+ 568. mikit fiplmenne] öf. röð H, 145,455; svo og 9, K; + W. þi'ngs] + og
568. 5 sinna] smaa- H, 145, 455, 568; svo og 0; sbr. sma skutur W; + K.
6 þar] + 145. 7 sitt mál] mal sitt 145; svo og 0, W. 8 Jnnte] Jndi 455.
hvor] + suór og 145. 9 hafþe] + i tilkalli H, 455, 568; svo og 0; sbr. vm til
kall W, um fjártilkall K. 10 ok ] + H. 12 arf - lónd] arflpnd 426. 13
aura] + Eptter Biprn 426. 14 Olavfar H, 455, Oloffar 145. 16 vissa] +
8 Hér tekur M við á bl. 84ra.