Gripla - 01.01.1993, Page 41
UM EGLUTEXTA MÖÐRUVALLABÓKAR f 17DU ALDAR EFTIRRITUM 41
svo og K. 10 haudur] vpplendskur madur 145. Eiriks] + koongs H;
svo og W; + K, 455; kongz 145; svo og K. 10-11 vpplendskur - ætt] + 145.
12 mikill - var] frydur madur sýnum oc mikill madur 145. ok2] + H, 145,
455. köngs] + oc 145. 13 margara (ritv.) 426. synum] +145. 15 er] +
145. 17 skips og landz 568. ok hómlur] svo hin eftirritin (augljós mis-
lestur, j lesið sem ok-hand\ sbr. j hömlu W, i' hómlu bpndum K). 20
skylldu H, 145, 426, 455, 568.
3. HELSTU NIÐURSTÖÐUR
1. í § 1 kemur þegar í ljós að textarnir sex, Hrappseyjar-Egla, JS 28
fol., AM 145 og 426 fol., AM 455 og 568 I 4to, eiga sér sameiginlegan
uppruna í uppskrift eftir Möðruvallabók. Sameiginlegir skallar í skrif-
uðu textunum (fylltir síðar í flestum) sýna að M-texti Egils sögu hefur
þá þegar verið torlesinn á vissum stöðum. Aftur á móti hafa þessir
textar (hér 568 II) heilan einn og sama texta þar sem skörðin eru nú í
Eglutexta Möðruvallabókar eftir tvö týnd blöð. Er þar varðveittur
upprunalegur texti Möðruvallabókar, þó að ekki sé á við hann sjálfan,
þar eð hvorki frumuppskriftin né eftirritin hafa verið svo vönduð sem
ákjósanlegt væri.
2. Enginn þessara texta virðist geta verið skrifaður eftir neinum
hinna (reyndar verður ekki fullyrt um skyldleika með 568 I og 568 II,
þar eð samanburður er ekki mögulegur, þó að þau skarist lítið eitt um
samskeytin). Ljóst er í höfuðdráttum hvernig textarnir skipast eftir
skyldleika sín á milli. Líklegasta stemma lítur þannig út:
X*
Y* Z*
JS 426 568 1 568 II 145
H
455