Gripla - 01.01.1993, Page 73
HRAFNS SAGA SVEINBJARNARSONAR AND STURLUNGA SAGA 73
Hrafn) kveðsk aldri mundu um líf hans sitja. Þetta var um kveldit fyrir
Jákobsmessu.117 Sturlunga saga reads: at berjask eigi við Þorvald. Þetta
var aptaninn fyrir Jákobsmessu.118
II e 4. HrsGPH text reads: Þá bauð Hrafn Þorvaldi ok qIIu fQruneyti
hans til matborðs. Þá hafði Þorvaldr ok flokkr hans dQgurð á Eyri.
Hrafn lét skera húð til skúa fQrunautum Þorvalds, því at þeir váru
margir skólausir, er langa leið hQfðu farit þangat.119 Instead of this pas-
sage Sturlunga saga reads: Þeir Þorvaldr hQfðu þar allir dagverð (dags-
Br.) at boði Hrafns.120
II e 5. HrsGPH text reads: ef þér þykkir þá (þat St. I) þinn sómi
meiri (meiri þinn sómi St.) en áðr. [Þorvaldr neitaði þessu. Þá bauð
Hrafn at gefa sik upp til friðar Qllum mQnnum Qðrum, þeim er þar
váru í bænum, at hann væri eigi brenndr].121 Sturlunga saga omits the
contents of the square brackets and also the stanza referring to
Hrafn’s offer (no. 34), which follows a few lines later.122
II e 6. HrsGPH text reads: Hrafn hrærði hvárki hQnd né fót, er hann
sœfðisk, heldr lá hann á knjánum ok Qlbogunum, sem hann var vanr at
liggja til bœnar.123 Sturlunga saga omits this description.124
II e 7. HrsGPH text reads: váru í fyrstu q11 vitni borin í hag Hrafni,
svá sem málaefni váru til, en Þorvaldr knokaði sína menn til ljúgvitna
ok eptirmœlis við sik.12'’ Sturlunga saga omits: svá . . . sik.126
II e 8. A few lines later in the HrsGPH text: Þar varð ekki gQrt um
mál þeira Hrafns ok Þorvalds, því at Þorvaldr helt ekki þat, er þeir
hQfðu á sætzk sín í milli.127 Instead of this passage Sturlunga saga reads:
Ekki varð greitt (gQrt St. IIp, + þar H, + þá Br., V) um mál þeira á því
þingi.128
II e 9. HrsGPH text reads: Síðan fóru þeir (síðan fóru þeir: ok fóru
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
HrsGPH, p. 36.
Sl. I, 309.
HrsGPH. p. 37.
St. I, 310.
HrsGPH. p. 42.
St. I, 314.
HrsGPH, p. 43.
St. I, 315.
HrsGPH. p. 33.
St. I, 307.
HrsGPH, p. 33.
St. I. 307.