Gripla - 01.01.1993, Page 252
252
GRIPLA
Clearly, Arngrímr’s elaborations and compressions were kept within
the historical framework provided by íslendinga saga. Contradictions
arose because of emphasis, a shift from historical truth to theological
truth. This necessitated a change in narrative mode. íslendinga saga
conveys meaning implicitly, by the use of copious detail. The vita relies
on explication, elaboration, and compression to inform secular life
with theological significance. Concomitantly, Arngrímr creates an
image of a saint that conformed to contemporary requirements for
canonization.57 Historiography was both used and modified to expli-
cate divine truth.
ÁGRIP
Þegar Arngrímur Brandsson ábóti samdi sögu sína af Guðmundi biskupi Ara-
syni um miðja 14. öld var hann að semja helgirit og var tilgangur þess að
styrkja að því að Guðmundur yrði tekinn í tölu heilagra. Túlkar greinarhöf-
undur svo að helsta fyrirmynd Guðmundar sögu Arngríms hafi verið saga
Tómasar erkibiskups af Kantaraborg (d. 1170) og Guðmundur góði Arason
komi fram sem nýr Tómas og aðalandstæðingar hans, Kolbeinn Tumason og
Sighvatur Sturluson, samsvari Henriki II Englandskonungi, erkióvini Tóm-
asar.
Eins og Henrik II réð Kolbeinn biskupskjöri og hugðust báðir stjórna mál-
efnurn kirkjunnar með tilstyrk skjólstæðinga sinna. Sundurþykki varð brátt
milli Kolbeins og Guðmundar biskups og í Víðinesbardaga (1208) særðist Kol-
beinn en náði prestsfundi og dó sáttur við kirkjuna.
Annar meginandstæðingur Guðmundar biskups var Sighvatur Sturluson og
fegrar Arngrímur ekki samskipti hans við Guðmund biskup. í greininni er það
talið gagnstætt kirkjulögum að Sturla tók lausn fyrir sig og Sighvat, föður sinn.
Þótt Arngrímur væri að semja helgisögu áleit hann sig bundinn af sagnfræði
íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar.
I ritgerðinni eru margar tilvísanir í rit um Guðmund Arason og þróun mál-
efna kirkjunnar á þessum tímum.
flection in hagiography of changing intellectual and spiritual perceptions; also Michel
Sot, Gesta episcoporum. Gesta Abbatum. Typologie des sources du moyen áge occident-
al, fasc. 37 (Brepols: Turnhout-Belgium, 1981), pp. 55, 56.
57
See also Fritz Paul, “Historiographische und hagiographische Tendenzen in is-
lándischen Bischofsviten des 12. und 13. Jahrhunderts,“ Skandinavistik. 9 (1979), 43.