Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 22
Tillaga að starfsreglum um kirkjuráð, 17. mál 1999. Nú liggur fyrir ný tillaga að starfsreglum um kirkjuráð. Staða kirkjuráðs er skilgreind með enn skýrari hætti en verið hefur m.a. sem framkvæmdaaðili kirkjuþings. Verður fjallað nánar um þessar starfsreglur hér á eftir. Tillaga til þingsályktunar um endurmenntun presta, 28. mál 1999. Málinu var vísað til kirkjuráðs og ráðinu falið að láta vinna markvissa áætlun um endurmenntun/símermtun presta. Kirkjuráð vísaði máli þessu til dr. Sigurðar Ama Þórðarsonar og fól honum í samráði við stjóm Prestafélags Islands að hafa forgöngu um vinnu við að skipuleggja áætlun um endurmenntun presta. Með skýrslu þessari fylgir greinargerð sem felur í sér tillögu þeirra. Lagt er til að stofhuð verði nefnd sem vinni tillögur um hvemig best verði að símenntun/endurmenntun presta staðið og skili kirkjuráði tillögum að starfsreglum fyrir 15. september 2001. Kirkjuráð hefur samþykkt þessa tillögu hópsins og mun skipa nefnd þessa á næstunni. Tillaga til þingsályktunar um sönghefti fyrir blandaða kóra, 32. mál 1999. Tilmælum var beint til kirkjuráð að það styrkti útgáfa þessa. Kirkjuráð ákvað að leggja fé til Skálholtsútgáfunnar vegna undirbúnings þessa heftis og greiða vinnu hóps organista og presta sem hafa starfað að framgangi málsins. Tillaga til þingsályktunar um ábyrgðarsjóð kirkjunnar, 35. mál 1999. Nú liggja fyrir þinginu tillögur og verða þær ræddar hér síðar í skýrslunni. Tillaga til þingsályktunar um sumarkirkjur, 36. mál 1999. Kirkjuráð fól lögffæðingi kirkjuráðs að vinna að tillögum. í tillögum að starfsreglum um kirkjur og safnaðarheimili sem hér verða kynntar síðar er gert ráð fyrir nýju stjómkerfi sem gerir kleift að taka á þessum málum. Mál sem vísað var til forseta kirkjuþings. Tillaga að starfsreglum um fræðslu fýrir leikmenn innan þjóðkirkjunnar, 8. mál 1999. Tillaga að starfsreglum um söngmál og tónlistarffæðslu þjóðkirkjunnar, 9. mál 1999. Tillaga að starfsreglum um sérhæfða þjónustu kirkjunnar við fjölskylduna, 10. mál 1999. Forseti hefur undirbúið starfsreglur þessara þriggja mála á gmndvelli samþykktar kirkjuþings að höfðu samráði við stjómir stofnananna og kirkjuráð. Nú flytur kirkjuráð mál þessi á nýjan leik. Tillaga að starfsreglum um handleiðslu fyrir presta og djákna, 22. mál 1999. Forseti hafði samráð við biskup um mál þetta þar sem handleiðsla fýrir presta og djákna er eitt af því sem lýtur að starfsmannamálum og fellur undir verkahring biskups íslands. Því var talið eðlilegt að vinna að þessu málefni í sem mestri samvinnu við starfshóp um símenntun og endurmenntun þar sem mn svo skyld málefni er að ræða. Ákveðið var að bíða með að leggja ffam starfsreglur um handleiðslu þar til vinnuhópurinn um endurmenntun hefur lokið störfum. Mál sem vísað var til biskupafundar. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæmi, nr. 731/1998, 5. mál 1999. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.