Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 25

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 25
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um úrskurðamefnd og áffýjunamefhd nr. 730/1998. Um er að ræða smávægilega tæknilega breytingu þannig að fullt samræmi sé milli þjóðkirkjulaganna og starfsreglnanna á þessu sviði. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um kirkjuþing nr. 729/1998. Um er að ræða nauðsynlegar breytingar á starfsreglum um kirkjuþing vegna tillagna um kirkjuráð og fastanefndir kirkjunnar. Tillaga um ábyrgðarsjóð kirkjunnar, 35. mál kirkjuþings 1999. Þama er fjallað um þær hugmyndir sem ffam komu á kirkjuþingi 1999. Er lagt til að útfærslan verði sú að mynduð verði ábyrgðardeild í Jöfnunarsjóði sókna til að gangast í ábyrgðir vegna lána sem sóknamefndir taka. Mál sem flutt em á vegum biskupafundar: Tillaga biskupafundar um ffamtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, 14. mál kirkjuþings 1999. Um er að ræða tillögu að stelhumörkun og hefur verið aflað umsagna héraðsfunda og fleiri aðila um hugmyndimar. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998. Um er að ræða ýmsar breytingar á sóknar- og prestakallaskipan landsins, svo og tilteknar hugmyndir um prófastsdæmin. Tillaga að starfsreglum um kenningamefhd. Um nefhdina er mælt í þjóðkirkjulögum. Tillögumar fjalla um nefndina, skipun hennar og störf. Tillaga til þingsályktunar um tilraunaverkefni í Grafarvogssókn og Grafarvogsprestakalli. Um er að ræða mál sem fjallað var um á kirkjuþingi 1999 og þá vísað til umljöllunar réttra kirkjustjómaraðilja. Málið er lagt hér fram að nýju með umsögnum. Onnur þingmál Dóms- og kirkjumálaráðherra leggur hér fram eitt mál, en það er frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Er um að ræða að skipun sóknarpresta færist til biskups Islands og jafnframt að sérákvæði þjóðkirkjulaganna, 51. gr., um skipun sóknarprests á Þingvöllum falli brott. Þá er ljóst að þingmannamál verða lögð fýrir kirkjuþing eins og fram kemur í málaskrá þingsins. Sjóðsstjórn Kirkjuráð stýrir kristnisjóði, Jöfnunarsjóði sókna og kirkjumálasjóði. Kirkjuráð hefur nú sem endranær veitt fé til margra nytsamra og góðra verkefna auk þess að halda uppi margvíslegri starfsemi hjá hinum ýmsu stofnunum kirkjunnar, en rétt er að minna á að verkefni sjóðanna em að mestu leyti lögbundin. Úr Jöfnunarsjóði var úthlutað að þessu sinni tæplega 209 milljónum króna en úr kristnisjóði tæpum 35 milljónum. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.