Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 28

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 28
í fimm efniskafla. Er gert ráð fyrir að auðvelt verði að uppfæra safhið árlega eða oftar, með því að gefa út nýja kafla eins og við á. Þá er sömuleiðis búið að gefa út lagasafhið á vefnum og er það aðgengilegt ffá heimasíðu þjóðkirkjunnar. Gerðir kirkjuþings. Gerðir kirkjuþings og umræður eru nú birtar á kirkjuveíhum. Akveðið var að breyta gerðum kirkjuþings þannig að einvörðungu eru birt ávörp, skýrsla kirkjuráðs, málaskrá, yfirlit um dagskrá, atkvæðagreiðslur og hinar endanlegu samþykktir kirkjuþings. Árbók kirkjunnar gagnast hvað varðar skýrslur einstakra embætta og stofhana og fleira í þeim dúr og þykir ekki ástæða til að birta þær í gerðum kirkjuþings. Kristnihátíð-Kirkjudagar. Kirkjuráð fjallaði um kristnihátíð á Þingvöllum og umræður í þjóðfélaginu um hana og um leið stöðu þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð hefur og samþykkt að efna til Landsþings kirkjunnar, Kirkjudaga, á sumri komanda og hefur tilnefnt fulltrúa sinn í stýrihóp. Málefni Löngumýrar. Eins og fýrr segir hélt kirkjuráð einn fund á Löngumýri þar sem Löngumýramefnd mætti til að ræða framtíð Löngumýrar. í ffamhaldi af því var Hallgrími Magnússyni kirkjuráðsmanni svo og fjármálastjóra biskupsstofu falið að móta drög að framtíðarsýn og stefnu fýrir Löngumýri. Kirkjuráð var sammála þeirri meginstefnu sem þar var mörkuð um að Langamýri verði kyrrðarsetur kirkjunnar og meginhugmyndum hvað varðar endurbætur og uppbyggingu. Löngumýramefnd voru sendar framkomnar hugmyndir til umsagnar. Inn í þessa vinnu kom samþykkt aðalsafnaðarfundar Víðimýrarsóknar um byggingu kirkju á Löngumýri og fannst kirkjuráði framkomin hugmynd áhugaverð, sérstaklega ef fleiri sóknir kæmu að málinu. í framhaldi af þessari vinnu var samþykkt að gera þjónustusamning við Löngumýramefnd þar sem nefndinni er falin ábyrgð á rekstri staðarins samkvæmt nánari tilgreindum forsendum um rekstur, framkvæmdir og fjármögnun. Þar kemur m.a. fram að Löngumýramefhd ræður forstöðumann og fólk til sérverkefha innan marka samningsins. Samningurinn verður endurskoðaður að þremur árum liðnum. Skálholt. Kirkjuráð fundaði í Skálholti eins og venja er. Staðarfólk undir forsæti vígslubiskups sat fundinn. Einnig kom skólaráð Skálholtsskóla á fund kirkjuráðs. Ræddar vom m.a. hugmyndir um stækkun á skólanum sem gæti orðið til að auka hagkvæmni í rekstri. Stofnkostnaður er talinn um 100-120 milljónir. Kirkjuráð samþykkti að skoða sérstaklega tillögur skólaráðs um viðbyggingu með tilliti til framtíðaruppbyggingar staðarins. Sú vinna er hafin. Einnig voru kynntar teikningar landslagsarkitekts af sumarbústaðalóðum sem verða til útleigu til kirkjulegra aðila. Þegar hefur komið ffam ósk frá starfsmannafélagi kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma um sumarhúsalóði. Kirkjuráð samþykkti að ganga til samninga um leiguland og fól vígslubiskupi ffamkvæmd málsins að höfðu samráði við kirkjuráð. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.