Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 34

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 34
Starfsreglur um kirkjuráð 3. mál, flutt af kirkjuráði ásamt breytingartillögu frá Gunnari Kristjánssyni. 1. gr. Kirkjuráð starfar á grundvelli laga nr. 78/1997 um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar. 2. gr. Kirkjuráð er, auk biskups Islands, sem er forseti ráðsins, skipað Ijórum mönnum, tveimur guðfræðingum og tveimur leikmönnum, sem kirkjuþing kýs. 3. gr. Kirkjuráð fer með framkvæmdavald í málefnum þjóðkirkjunnar eftir markaðri stefnu laga og samþykkta kirkjuþings. Ráðið fer með framkvæmd þeirra sameiginlegu verkefna þjóðkirkjumiar sem lög og stjómvaldsreglur ætla því og erinda sem vísað er til þess, m.a. af hálfu kirkjuþings, prestastefhu, samtökum leikmanna, Alþingis og ráðherra. Kirkjuráð hefur aðsetur á biskupsstofu. Kirkjuráð ræður framkvæmdastjóra og setur honum erindisbréf sem skal kynnt á kirkjuþingi. Framkvæmdastjóri framfylgir ákvörðunum ráðsins og hefur umsjón og eftirlit með störfum og verkefnum á vegum þess skv. nánari fyrirmælum ráðsins. 4. gr. Kirkjuráð undirbýr kirkjuþing í samráði við forseta kirkjuþings. 5. gr. Kirkjuráð skal gera grein fyrir helstu ákvörðunum sínum og starfsemi ffá síðasta kirkjuþingi hveiju sinni, sbr. starfsreglur um kirkjuþing. Með skýrslu kirkjuráðs skulu fýlgja skýrslur kirkjulegra stofnana og stjóma sem heyra undir ráðið eða kirkjuþing óskar eftir. Einnig skal leggja ffam heildaryfirlit yfir fjármál þjóðkirkjunnar og fjárhagsstöðu sjóða og verkefha. Skylt er að leggja ffam í þingnefndum hverjar þær upplýsingar sem óskað er eftir á þingfundi eða í nefndum, nema lög mæli á annan veg. Fjárhagsáætlun fýrir næsta almanaksár ásamt endurskoðuðum reikningum liðins árs skal leggja fram til umræðu og ályktunar. 6. gr. Kirkjuráð framfýlgir, í samráði við forseta kirkjuþings, stefnumörkun þingsins og samþykktum þess, svo og ákvæðum starfsreglna þess. 7. gr. Kirkjuráð undirbýr af hálfu þjóðkirkjunnar tillögur til fjárveitinga til hennar á fjárlögum og hefur yfirumsjón með ráðstöfun og varðveislu fjár sem veitt er af opinberri hálfu til kirkjulegrar starfsemi. 8. gr. Kirkjuráð fer með stjóm eftirtalinna sjóða kirkjunnar og ber ábyrgð fyrir kirkjuþingi á stjóm þeirra: a) Kristnisjóðs, sbr. lög um Kristnisjóð o.fl. nr. 35/1970 b) Jöfnunarsjóðs sókna, sbr. lög um sóknargjöld o.fl. nr. 91/1987 og reglugerð um Jöfnunarsjóð sókna nr. 206/1991 c) kirkjumálasjóðs, sbr. lög um kirkjumálasjóð nr. 38/1993 d) sjóða þar sem svo er mælt fyrir í skipulagsskrá eða sambærilegum heimildum. 9. gr. Úthlutun úr sjóðum kirkjunnar og starfsemi á þeirra vegum skal hagað til samræmis við lög og önnur fyrirmæli. Úthlutun úr Kristnisjóði og kirkjumálasjóði skal að jafnaði vera lokið fyrir upphaf næsta úthlutunarárs og úr Jöfhunarsjóði sókna samkvæmt því sem mælt er fyrir í lögum og reglum um sjóðinn á hveijum tíma. Arsreikningar sjóða vegna næstliðins árs skulu að jafhaði hafa verið lagðir fram og 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.