Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 36

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 36
c) taka afstöðu til áffýjunar úrskurða úrskurðamefndar og hafa yfirumsjón með því að úrskurðum úrskurðamefndar og áfrýjunamefhdar sé ffamfylgt sbr. starfsreglur um úrskurðamefnd og áffýjuname&d d) ábyrgjast, ásamt öðrum kirkjulegum stjómvöldum, að farið sé að jafhréttislögum og að einstökum ákvæðum jafnréttisáætlimar kirkjunnar sé ffamfylgt e) gefa út lög og reglur á sviði kirkjumála og annast dreifmgu og kynningu þeirra með viðhlítandi hætti f) svara fyrirspumum kirkjuþings sem til þess er beint g) veita úrlausn í málum sem skotið er til ráðsins með stjómsýslukæru vegna ákvarðana eða aðgerða kirkjulegra aðilja sem undir það heyra. Leikmenn í kirkjuráði sitja leikmannastefhu, sbr. starfsreglur um leikmannastefhu. 16. gr. Kirkjuráð heldur fund mánaðarlega að jafnaði. Heimilt er að fella niður einn fund á tímabilinu júní - ágúst ár hvert. Forseti ráðsins getur boðað til aukafundar ef brýna nauðsyn ber til. Einnig skal halda fund ef tveir eða fleiri kirkjuráðsmenn óska þess. Fund skal boða með dagskrá, bréflega eða í tölvupósti, með viku fyrirvara að jafnaði. Jafnframt skulu erindi sem óskað er eftir að tekin séu fyrir í kirkjuráði hafa borist fyrir fundarboðun. 17. gr. Kirkjuráð ræður sér fundarritara. Hann ritar fundargerð sem borin skal upp til samþykktar á fundinum eða send kirkjuráðsmönnum eigi síðar en viku effir fundinn til samþykktar. í fundargerð skal greina stutt og skilmerkilega frá ffamlagningu máls og niðurstöðu í því. Fundargerð skal send kirkjuþingsmönnum þegar effir að hún liggur fyrir. Samþykkt fundargerð er opinber og öllum aðgengileg, nema lög mæli fyrir um annað. 18. gr. Forseti kirkjuráðs stýrir fundi. í forföllum biskups eða kærumáli sem biskup telst vanhæfur til ákvörðunar í, skal sá vígslubiskup sem eldri er að biskupsvígslu stýra fundi, sbr. 15. gr. laga nr. 78/1997. Fresta skal afgreiðslu máls til næsta fundar ef tveir eða fleiri kirkjuráðsmenn óska þess en þeir geta ekki krafist ffests öðru sinni. 19. gr. Forseti kirkjuþings situr fundi kirkjuráðs þegar málefhi er varða kirkjuþing, undirbúning þess eða framkvæmd samþykkta þess eru til umfjöllunar. Kirkjuráð getur óskað eftir því í samráði við forseta kirkjuþings að formenn fastra þingnefnda, einn eða fleiri, mæti á fundi ráðsins. 20. gr. Vígslubiskupar sitja fundi kirkjuráðs þegar sérstök málefni vígslubiskupsstólanna eða embættanna eru rædd svo og þegar úthlutað er úr Kristnisjóði. 21. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru skv. heimild í 59. gr. laga um stöðu stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar 2001. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.