Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 38

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 38
6. gr. Kosið skal í upphafi hvers kjörtímabils til fastanefnda, sbr. starfsreglur um kirkjuþing. Forseti og varaforsetar gera tillögur um fulltrúa í nefhdir, en einstakir þingfulltrúar geta einnig gert tillögur. Þess skal gætt að nefndarmenn séu að jafhaði ekki úr röðum kirkjuþingsfulltrúa. 7. gr. Fastanefhd ræður starfsháttum sínum og vinnubrögðum sjálf að öðru leyti en greinir í reglum þessum. Hver nefnd skal halda fundargerðarbók. Varðveita ber gögn sem henni tilheyra, svo sem aðsend og útsend bréf og önnur skjöl á biskupsstofu. 8. gr. Fastanefndir starfa á grundvelli árlegra fjárframlaga úr Kristnisjóði. Fastanefndum ber að halda sig innan samþykktra ijárheimilda hverju sinni. 9. gr. Fastanefhdir skulu njóta nauðsynlegrar fundaraðstöðu og þjónustu á biskupsstofu ef þær óska. 10. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 22. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast þegar gildi. Akvæði til bráðabirgða Kosið skal fyrst til fastanefnda á kirkjuþingi 2000 og gildir kosningin uns kosið hefur verið að nýju á kirkjuþingi árið 2002. Skal við kosninguna farið að ákvæðum starfsreglna þessara eins og við getur átt. Þrátt fyrir ákvæði 5. gr. er heimilt við þá kosningu að kjósa sömu menn í fastanefhdir að nýju. Athugasemdir við tillögur þessar í 22. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 (þjkl.)er mælt fýrir um fastanefndir kirkjunnar. Enga skilgreiningu er þó að fmna á því hvað hugtak þetta merkir og enga leiðbeiningu er heldur að fmna í athugasemdum með lagafrumvarpi því er varð að þjkl. Ljóst er á grundvelli almennra lögskýringarsjónarmiða að að hér er um almennt ákvæði að ræða og getur það því ekki átt við þær nefndir, stjómir og ráð, sem starfa á grundvelli sérstakra lagafýrirmæla, eða starfsreglna, enda geta afar mismunandi reglur átt við, eftir því hvert viðfangsefnið er. Þá þarf að hafa í huga að fastanefhd er kosin í upphafi kjörtímabils af kirkjuþinginu sjálfu. í því felst að nefndimar hafa hlutverk sem tengist hlutverki kirkjuþings. Kirkjuþing fer með æðsta vald þjóðkirkjunnar innan lögmæltra marka. Það setur starfsreglur og mótar stefnu kirkjunnar, fjallar um fjárhagsáætlanir og fer með langtímastjómunarvald. Kirkjuþing sinnir hins vegar almennt ekki framkvæmd mála eða stjómsýslu, því það er falið öðrum stjómvöldum kirkjunnar, sbr. 1. mgr. 23. gr. þjkl. Má því draga þá ályktun að viðfangsefni fastanefndar sé mjög þýðingarmikið og jafnframt í eðli sínu langtímaverkefni eða stöðugt verkefhi. Sömuleiðis er eðlilegt að búa svo um hnúta að fastanefndir sinni ekki eiginlegri stjómsýslu eða daglegri stjóm og rekstri stofnunar, eða fari með boðvald, enda tíðast um slíkt mælt í lögum eða starfsreglum eins og áður segir. Þá er óeðlilegt að fastanefndir sinni úrlausnum einstakra mála. Af því eðli fastanefnda kirkjunnar sem lýst hefur verið á grundvelli kirkjulöggjafarinnar er ljóst að þeim er einkum ætlað að vera mótandi afl og uppspretta hugmyndafræði, endurskoðunar hugmyndaffæði - og aflvaki nýrra hugmynda. Fastanefndir fýlgjast með þjóðfélagsbreytingum og leggja til viðbrögð við þeim. Fastanefndir em þannig vakandi yfir þeim málefhum sem þeim er ætlað að 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.