Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 39

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 39
sinna. Að sjálfsögðu starfa fastanefndir að öllu leyti á grundvelli kenningar og játninga kirkjunnar. Þær móta hugmyndir sínar og tillögur ávallt á þeim grundvelli. Af öllu framanrituðu leiðir að velja þarf hæfustu menn í fastanefndir sem kirkjan hefur á að skipa hverju sinni. 1. gr. Eðlilegt þykir að fastanefndir kirkjuþings starfi á þeim meginsviðum sem kirkjan vinnur á þ.e. helgihald, fræðsla og líknarþjónusta. Jafnframt þykir eðlilegt og nauðsynlegt að hafa eina fastanefnd, sem fjallar um þjóðmál, til viðbótar þeim þremur megingreinum kirkjustarfsins sem nefndar hafa verið. Síðastnefnda nefndin gæti t.d. fjallað um margvísleg þjóðmál sem eðlilegt er að kirkjan láti sig varða t.d. umhverfismál, málefni nýbúa, hagnýtingu upplýsingatækni og fjöldamargt fleira. 2. gr. Hér er staða fastanefhda almennt skilgreind - svo og hvert eðli verkefna þeirra er. Er byggt á þeirri hugmyndafræði sem hér hefur verið rakin. Verkefni fastanefnda eru reist á eftirfarandi þáttum: • Þær fjalla um málefni sem eru fremur almenn • málefnin eru þýðingarmikil • þau eru í eðli sínu til lengri tíma eða að um viðvarandi viðfangsefni er að ræða • fastanefndir eru stefnumótandi afl og ráðgefandi eftir atvikum Til að taka af vafa og skýra betur stöðu fastanefnda er enn fremur skilgreint hvaða verkefnum þær eiga ekki að sinna, en þar er fyrst og ffemst um að ræða verkefni sem mælt er fyrir um í sérlögum eða starfsreglum. Almennt er það svo í þessu sambandi að sérlögin fjalla fremur um daglega stjómsýslu og rekstur heldur en langtímahugmyndafræði og stefhumótun og þau tiltaka nokkuð nákvæmlega hvemig útfærsla er. 3. gr. Hér eru helstu verkefni fastanefnda skilgreind. Er vitaskuld byggt á þeim sjónarmiðum og skilgreiningum sem rakin hafa verið hér. Gert er ráð fyrir að nefndimar fylgist grannt með öllu því er varðar viðfangsefni sín, safni upplýsingum, ræði málin á fundum og setji fram hugmyndir, stefnumótun eða breytingar. Reynslan hefur sýnt að í þjóðfélagi nútímans verður að viðhafa mjög skilvirka og sífellda endurskoðun á hugmyndafræði, stefnum, aðferðum og viðhorfum til að mæta breytingum á umhverfmu og fylgjast með. í ákvæðinu er áréttaður sá skilningur að það er kirkjuþing sem endanlega ber ábyrgð á þessum mikilvægu málum sem og öðrum grundvallarmálum er varða kirkjuna. Því er nefndunum ætlað að standa kirkjuþingi skil á vinnu sinni, enda starfa þær á vegum kirkjuþings og fyrir kirkjuþingið. Þá er gert ráð fyrir að nefndimar hafi það hlutverk að fylgjast með ffamkvæmd mála á sínu starfssviði. Hér er einungis verið að búa svo um hnúta að kostur gefist á viðbrögðum og leiðréttingum ef frá er bmgðið. Hér er hins vegar ekki um eiginlegt stjómsýslueftirlit að ræða. 4. gr. Hér er mælt fýrir um skyldu fastanefndar til að standa kirkjuþingi skil á störfum sínum. Er þetta í samræmi við skyldur annarra helstu stjómvalda kirkjunnar gagnvart kirkjuþingi svo sem kirkjuráð. I samræmi við þær breytingar sem samþykktar vom á kirkjuþingi 1999 um framlagningu mála sbr. 1. mgr. 19. gr. starfsreglna um kirkjuþing nr. 729/1998, er lagt til að skýrslur nefnda liggi fyrir í tæka tíð þannig að kirkjuþingsfulltrúar geti kynnt sér þær með hæfilegum fyrirvara. Einnig er lagt til að ársskýrslur miðist við tímabilið 1. september -31. ágúst ár hvert. Eru skýrslur því nýlegar þegar þær berast kirkjuþingsfulltrúum. Einstakar nefndir gætu þó ákveðið aðra tilhögun. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.