Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 43

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 43
Stefnumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma 5. mál, flutt af biskupafundi Kirkjuþing 2000 samþykkir eftirfarandi stefhumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma Inngangur Skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma myndar umgjörð um hið almenna starf þjóðkirkjunnar í söfnuðum, prestaköllum og prófastsdæmum. Mikilvægt er að skipulagið byggist á hagkvæmni og skilvirkni og að tekið sé mið af aðstæðum í hverju tilviki. Jafnframt þarf að líta til sögunnar og venjunnar. Eftirfarandi stefnumörkun er byggð á þessum þáttum. Um skipan sókna Þegar ályktað er um afmörkun sókna skal litið til mannfjölda og landfræðilegra marka. Leitast skal við að sóknarmörk fylgi almennum landfræðilegum og félagslegum mörkum. Landfræðileg mörk í dreifbýli eru m.a. fjöll, firðir og ár. í þéttbýli eru það einnig mörk byggða- og skólahverfa, stórar umferðaræðar og fleira. Taka skal tillit til sveitarfélaga og annarra félagslegra þátta. Mat sóknarbama sjálfra verður að ráða stærð og mannfjölda viðkomandi sókna að meginstefnu til, enda sé það byggt á gildum rökum. í hraðvaxta byggðahverfum er eðlilegt að kirkjustjórnin hafi fmmkvæði að því að skipuleggja og stofna nýjar sóknir fram í tímann, jafnvel áður en hverfi byggjast. Miða skal við að sókn hafi a.m.k. 500.000,- kr. í tekjur af sóknargjöldum á ári, til að geta haldið uppi lágmarksþjónustu og viðunandi stjómsýslu. Af því leiðir að ekki skulu vera færri en 100 gjaldendur sóknargjalda í sókn að jafnaði. Heppilegasta og eðlilegasta tala sóknarbama í sókn er 150 - 1500 sóknarböm í hverri sókn í dreifbýli en allt að 10.000 í þéttbýli. Um skipan prestakalla Prestaköll eru skilgreindar grunnþjónustueiningar prestsþjónusturmar samkvæmt lögum m. 78/1997, en sóknir mynda prestakall, eins og segir í 48. gr. laganna. Þjónusta kirkjunnar felst í eftirtöldu: a) reglubundnu helgihaldi árið um kring b) almennri prestsþjónustu í boðun, uppfræðslu og stuðningi c) skím, fermingu, hjónavígslu, greftrun d) safnaðarstarfi; margvíslegu félagsstarfi í söfnuði e) vitjunum sjúkra, einstæðra og þeirra sem eiga um sárt að binda; þjónustu á stofnunum f) sálusorgun og trúnaðarsamtölum; hlusta, uppörva, hughreysta og styðja g) opinberri og óopinberri sáttaumleitan h) þátttöku í samfélaginu; t. d. við margs konar hátíðir eða atburði i) margvíslegri fýrirgreiðslu, þjónustu, aðstoð og stuðningi við fólk í daglegu lífi. Af þessu leiðir að þörf er á ijölskipuðu liði presta á hverju starfssvæði. í þéttbýli skal stefnt að því að í hverju prestakalli starfí tveir eða fleiri prestar saman. í prestaköllum 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.