Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 47

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 47
Nefndarálit löggjafamefndar Málið er sameinað 27. máli. Nefndin hefur fjallað um málið sem er að hluta til byggt á 5. máli kirkjuþings 1999. Bent er á að æskilegt er að ítarlegri upplýsingar séu almennt lagðar fram með tillögum um breytingar á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, svo sem upplýsingar um íbúafjölda, kort af svæði því sem til umfjöllunar er o.s.frv. Umsagnir hafa borist til kirkjuþings frá héraðsfundum og ýmsum öðrum kirkjulegum aðilum. Löggjafamefnd leggur til að fallist verði á meðíylgjandi breytingatillögur enda hafa þær fengið úrlausn skv. ákvæðum starfsreglna nr. 731/1998. A. Vegna tillögu um tilfærslu Miðgarðasóknar í Grímsey, til Dalvíkurprestakalls, Eyj afj arðarprófastsdæmi er rétt að benda á að til embættis héraðsprests í Eyjaljarðar - og Þingeyjarprófastsdæmum var stofnað aðallega til að bæta þjónustu við Grímsey. Með það í huga er því beint til hlutaðeigandi héraðsnefnda og annarra kirkjustjómaraðila að gæta þess að Grímseyingar njóti þeirra ráðstafana t.d. þannig að héraðsprestur sinni sérstaklega þjónustu í sóknum Dalvíkurprestakalls og styðji þannig þjónustu við Miðgarðasókn. Litið er svo á að tilfærsla Melgraseyrar - og Nauteyrarsókna úr Staðarprestakalli, sem er í umdæmi vígslubiskups í Skálholti til Hólmavíkurprestakalls, Húnavatnsprófastsdæmi, feli í sér breytt mörk stiftanna. Slík tilfærsla þarfnast samþykktar tveggja þinga, sbr. 18. gr. þjkl. nr. 78/1997. Það er því kirkjuþing 2002 sem endanlega getur staðfest nefnda breytingu á mörkum og er því bráðabirgðaástand ríkjandi á meðan þ.e. að sóknimar tvær tilheyra Skálholtsstifti. Um sérákvæði um gildistöku stofnunar Grafarholts- og Vallaprestakalla, sem er frestað til 2002 og 2003, er litið til þróunar íbúaijölda á svæðinu og þess vegna gerð þessi sérstaka skipan. Ef aðstæður eða forsendur breytast er vitaskuld unnt að breyta gildistökuákvæðum á næsta eða þarnæsta kirkjuþingi. B. Þær tillögur biskupafundar, sem lagt er til að verði frestað eða þarfnast frekari umfjöllunar, eru eftirtaldar: I Rangárvallaprófastsdæmi Ofanleitissókn og Vestmannaeyjaprestakall tilheyri Rangárvallaprófastsdæmi. Lagt er til að umræðan um breytt skipulag haldi áfram, og er í því sambandi vísað til starfs nefndar um þjónustuþörf í prestaköllum sbr. 34. mál kirkjuþings 1999. I Reykjavíkuprófastsdæmi eystra Löggjafamefnd leggur til að tillaga biskupafundar um stofnun Lindasóknar, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, verði vísað aftur til biskupafundar og nefndar um könnun á þjónustuþörf í prestaköllum, til nánari umfjöllunar. Nefndin telur brýnt að lokið verði skipulagsvinnu og undirbúningi það tímanlega, að málið verði lagt fyrir kirkjuþing 2001. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.