Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 51

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 51
til að kaupa upp eldri framkvæmdir á jörðum. Ljóst er að lausaíjár vandi sjóðsins hefur vaxið á þessu ári og er ástæða til að ítreka það sem sagt var í síðustu skýrslu um að full þörf sé á framlagi frá “eigendum” sjóðsins til þess að sjóðurinn geti staðið við þær skyldur sem honum eru faldar. Reykjavík, 9. október 2000 Að tillögu ljárhagsnefndar samþykkir kirkjuþing eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing samþykkir endurskoðaðan ársreikning sjóðsins vegna 1999. Kirkjuþing samþykkir ijárhagsáætlim prestssetrasjóðs fyrir árið 2001 sem er meðfylgjandi. Áætlunin kann að breytast í samræmi við heimildir um kaup og sölu prestssetra. Kirkjuþing heimilar kaup á prestsbústað í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi og sölu á prestssetrinu Bólstað í Húnavatnsprófastsdæmi og íbúðarhúsinu að Hálsi II í Þingeyjarprófastsdæmi með leigulóð. Kirkjuþing ályktar eftirfarandi um málefni prestssetrasjóðs: 1. Áhersla verði lögð á að ljúka gerð haldsbréfa við alla sóknarpresta svo fljótt sem við verður komið. Prestum án haldsbréfa verði synjað um þjónustu sjóðsins og aðra fyrirgreiðslu þar sem því verður við komið. 2. Unnið verði að reglum um meðferð og ráðstöfun greiðslumarks sauðljár á prestssetursjörðum. Til greina komi að sjóðurinn verði eigandi greiðslumarks sem komi síðan til úthlutunar gegn leigu á prestssetrum þar sem góð aðstaða fyrir sauðfjárbúskap er fyrir hendi. Leita skal samráðs og samvinnu við þá aðila sem einkum varða málið, en reglumar komi síðan til staðfestingar á kirkjuþingi 2001. 3. Lögð er áhersla á að kirkjuráð veiti sjóðsstjóm aðstoð við að treysta fjárhag sjóðsins og er þar einkum horft til ábyrgða, lántöku og fleiri þátta sem styrkt geta hann. 4. Unnið verði að útgáfu fréttabréfs, 1-2 á ári þar sem greint væri frá störfum sjóðsstjómar. Jafnframt verði þar gefnar upplýsingar um nýbyggingar, viðhald og aðrar framkvæmdir. 5. Nauðsynlegt er í framhaldi af breyttum starfsreglum og ályktun um sjóðinn á kirkjuþingi 1999 að færa fymingarsjóð með tekjum og gjöldum fyrir hvert prestssetur. 6. Því er beint til stjómar sjóðsins að hún leiti sem flestra leiða til að auka tekjur hans og hagræða í rekstri. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.