Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 52

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 52
Starfsreglur um kosningu biskups íslands og vígslubiskupa 8. mál, flutt af kirkjuráði 1. gr. Kjörgengur til embættis biskups íslands og vígslubiskups er hver guðffæðikandídat, sem fullnægir skilyrðum til þess að vera skipaður prestur í þjóðkirkjunni. 2. gr. Kosningarrétt við biskupskjör eiga a) biskup Islands, vígslubiskupar, sóknarprestar, prestar, héraðsprestar og sérþjónustuprestar, sbr. 33. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 b) kennarar guðfræðideildar sem eru í föstum embættum eða störfum (prófessorar, dósentar eða lektorar) enda séu þeir guðfræðikandidatar c) prestvígðir menn í föstu starfi innan þjóðkirkjunnar d) leikmenn á kirkjuþingi e) leikmenn, sem sitja í kirkjuráði f) leikmaður í héraðsnefnd hvers prófastsdæmis, eða varamaður hans, sitji aðalmaður á kirkjuþingi. Auk aðalmanna, hafa kosningarrétt varamenn leikmanna í héraðsnefndmn Reykjavíkurprófastsdæmis vestra, Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Kjalamessprófastsdæmis. 3. gr. Kosningarrétt við vígslubiskupskjör eiga a) biskup íslands og vígslubiskupar í báðum vígslubiskupsumdæmum, svo og sóknarprestar, prestar og héraðsprestar í vígslubiskupsumdæminu og sérþjónustuprestar, sem hafa starfsstöð í vígslubiskupsumdæminu, sbr. 33. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 b) kennarar guðfræðideildar sem eru í föstum embættum eða störfum (prófessorar, dósentar eða lektorar) enda séu þeir guðffæðikandidatar c) prestvígðir menn í föstu starfi innan þjóðkirkjunnar í vígslubiskupsmndæminu d) leikmenn úr vígslubiskupsumdæmi á kirkjuþingi e) leikmenn, sem sitja í kirkjmáði f) leikmaður í héraðsnefnd hvers prófastsdæmis í vígslubiskupsdæmi, eða varamaðm hans, sitji aðalmaður á kirkjuþingi. Auk aðalmanna hafa kosningarrétt varamenn leikmanna í héraðsnefndum Reykjavíkurprófastsdæmis vestra, Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Kjalamessprófastsdæmis, ef því er að skipta. 4. gr. Kjörstjóm við kirkjuþingskjör, sbr. stmfsreglur um kirkjuþing, er jafiiffamt kjörstjóm við kjör samkvæmt starfsreglum þessum. 5. gr. Kjörstjóm ákveður hvenær kosning skal fara fram og semm kjörskrá er miðist við 1. dag tiltekins mánaðar. Miða skal kosningarrétt og kjörgengi við embætti og störf þann dag. Kjörskrá skal liggja frammi á Biskupsstofu og hjá próföstum landsins í tvær vikur hið skemmsta frá auglýsingu, sbr. 3. mgr. Heimilt er kjörstjórn að láta kjörskrá liggja ffammi á fleiri stöðum svo og að birta hana á svæði þjóðkirkjunnar á Netinu. Kjörstjórn auglýsir ffamlagningu kjörskrár og kærufrest svo og heimild til tilnefhingar kjörgengs manns og frest til að skila tilnefningu sbr. 6. gr. í Lögbirtingablaði og tvisvar í Ríkisútvarpinu að lágmarki. Kæmffestm skal að jafnaði vera tvær vikm frá birtingu auglýsingar í Lögbirtingarblaði. A kjörskrá skal taka þá sem eru kosningarbærir sbr. 2. og 3. gr. eftir því sem við á, við lok kæmffests. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.