Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 72

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 72
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd nr. 730/1998 17. mál, flutt af kirkjuráði og 23. mál, flutt af Halldóri Gunnarssyni 1. gr. Framan við 1. mgr. 6. gr. bætist nýr ml. svohljóðandi: Urskurðamefnd kannar, áður en málsmeðferð hefst, hvort viðhlítandi sáttaumleitanir hafi farið fram. skv. gildandi starfsreglum hverju sinni. I stað orðanna “vikið úr starfi” í 3. mgr. komi: veitt leyfi frá starfi. 2. gr. 17. gr. orðist svo: I úrskurði vegna agabrota getur nefndin gripið til eftirfarandi úrræða: a. lagt til að starfsmanni verði veitt áminning, eftir atvikum með skilyrðum eða leiðbeiningum eða nánari fyrirmælum um rétta starfshegðun, b. mælt fyrir um að hann skuli fluttur til í starfi, c. mælt fyrir um að hann skuli ekki gegna núverandi starfi eða sambærilegu starfi eða köllun á kirkjulegum vettvangi um ákveðið tímabil eða til frambúðar eða d. lagt til endanlega brottvikningu hans úr hvaða starfi sem er á kirkjulegum vettvangi sem valdsvið nefndarinnar nær til. 3. gr. 19. gr. orðist svo: Málsaðilar bera sjálfir kostnað sinn vegna meðferðar máls fyrir úrskurðamefnd. Kristnisjóður greiðir að jafnaði kostnað við störf úrskurðamefndar, sbr. 35. gr. Heimilt er þó nefndiruii að ákveða að annar eða báðir málsaðilar greiði kostnaðinn. 4. gr. 32. gr. orðist svo: Úrskurðir úrskurðamefndar og áfrýjunamefndar skulu liggja fyrir á skrifstofu kirkjustjómarinnar til afhendingar þar í ljósriti á kostnaðarverði ef óskað er, nema lög mæli annan veg. 5. gr. 34. gr. orðist svo: Málsaðilar greiða að jafnaði allan kostnað við störf áfrýjunamefndar. Nefndin getur þó ákveðið að fella málskostnaðinn að hluta til eða öllu leyti á annan málsaðila. Ef telja má sanngjamt og eðlilegt, eða þyki hagsmunir þeir sem til úrlausnar eru svo mikilvægir eða hafa umtalsverða almenna þýðingu að mati áffýjunamefndar, getur nefndin ákveðið að Kristnisjóður greiði allan málskostnað. 6. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru samkvæmt heimild í 12., 13. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast þegar gildi. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.