Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 6

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 6
Við vígslu Skálholtskirkju árið 1963 gerðist sá sögulegi atburður að ríkisstjóm íslands afhenti þjóðkirkjunni Skálholt til eignar og umráða, og hét árlegu íjárframlagi, einni milljón króna til uppbyggingar staðarins. Ég gleymi ekki þeirri stóru stundu þegar Bjami Benediktsson, kirkjumálaráðherra, stóð í kór Skálholtskirkju á vígsludaginn, og afhenti föður mínum bréf upp á þetta. Það var kirkjusögulegt augnablik og markaði heillaspor og tímamót í samskiptasögu ríkis og kirkju á íslandi. Að því stóðu feður okkar tveggja sem nú gegnum sömu embættum og þeir þá, fjómm áratugum síðar. Guð blessi sporin þeirra og hugi og handaverk. Megi og verkin okkar í þágu kristninnar hans þóknast honum. Á þessu starfsári kirkjunnar em heimili og fjölskvlda í brennidepli. Er það í samræmi við stefnur og starfsáherslur kirkjunnar 2004-2010. „Heimilið sem vettvangur trúamppeldis.” Jafoffamt því hljótum við að gefa málefoum fjölskyldunnar sérstakan gaum. Skýrsla nefodar um Fjölskyldustefou kirkjunnar verður birt hér á Kirkjuþingi. Vinna þarf að þjóðarsátt á Islandi um að ná jafovægi í heimilishaldi landsmanna, jafovægi milli fjölskyldulífs og atvinnulífs, sem víða er í miklu uppnámi hjá íslenskum fjölskyldum. Jafovægi sem meðal annars má ná fyrir pólitískar aðgerðir ríkis og sveitafélaga, en líka og ekki síður með viðhorfsbreytingu þar sem þarfir bamsins og þeirra sem það annast, em settar í forgang. Vissulega hefur gríðannikið áunnist. Framkvæmd laga um fæðingaorlof hefor gengið ffamar vonum, og gleðilegt hefur verið að fylgjast með þeim almenna stuðningi sem það nýtur. Eins að sjá vaxandi þátt feðra í uppeldi bama sinna. Samt vantar því miður enn mikið á. Svo virðist sem á vinnumarkaðnum eigi mannlegi þátturinn í vök að veijast, sveigjanleikinn minnkar gangvart þörfum hinna smáu, sjúku og veikburða. Og bamið er allt of oft afgangsstærð. Fjárráð hafa almennt aldrei verið betri á íslandi, lífskjör aldrei betri, hvað efoisgæði varðar, tækifærin sjaldan meiri til að njóta sín. En er ekki kominn tími til að beina athygli betur að því í hveiju lífs-gæði em fólgin? Annríki, fríðleysi, tímaleysi, sem einkennir svo lífstaktinn hjá allt of mörgum, og setur mark sitt á þjóðlífið, það em engin náttúmlögmál, hvirfilbyljir eða flóð sem á manni dynja. Heldur afleiðing vals, og bömin bera kostnaðinn í allt of mörgum tilvikum. Mörg sambönd bresta og mörg böm skortir það skjól og öryggi sem traust heimili, trúnaður og tryggð við skuldbindingar ástar og umhyggju veita. Umræða undanfama daga hefur minnt okkur á þann skelfilega vemleika sem kynferðisleg misnotkun bama er, og það úrræðaleysi sem oft hefur verið gagnvart því í samfélaginu. Ofbeldi á heimilum, ofbeldi gegn bömum, ofbeldi gegn konum og misbeiting hvers konar er allt of algengt í samtíðinni. Og bamaijölskyldan er svo oft án þess samfélagslega stuðnings sem helst má til vemdar og heilla verða. Hér verður að verða breyting á! í haust var hleypt af stokkum átaksverkefoi undir kjörorðinu „ Verndum bernskuna! ” Verkefoinu er ætlað að vekja athygli á ffumþörfum bamsins. „Leyfum baminu að vera bam!” Svo margt byrgir okkur sýn til þess. Svo margvíslegir áhrifavaldar leitast við að ræna það bemskunni, og svipta hina fullorðnu ábyrgð sinni. Forgangsröðunin er allt of oft baminu í óhag. Annað heilræðið átaksins „Vemdum bemskuna!” er þetta: „Þomm að axla ábyrgð okkar sem uppalendur.” 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.