Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 9

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 9
vandamálum heimsins eru vonin og vitið, trúin og umhyggjan þau tól sem helst duga. Sama á við um kærleiksþjónustu og líknarstarf safnaðanna hér heima. Og það megum við vita að kirkjan er að hjálparstörfum allsstaðar þar sem neyðin er stærst og hefur úthald til þess að halda áfram hjálparstarfí og þróunarsamvinnu enda þótt kastljós alþjóðlegra fjölmiðla beinist ekki lengur að þeim svæðum þar sem hörmungar hafa dunið yfir eða eru viðvarandi. Þar eru kirkjur og kirknasamtök að störfum í víðtækri samvinnu við heimamenn er miðar að hjálp til sjálfshjálpar. Hjálparstarf kirkjunnar er aðili að ACT - Action of Churces Together- Alþjóðlegri neyðarhjálp kirkna - sem er meðal þeirra alþjóðlegu hjálparstofnana sem taka að sér stórverkefni í neyðarhjálp hvarvetna í heiminum þar sem stóráfoll verða vegna náttúruhamfara eða hungursneyðar. Þegar öll þau kirkjulegu hjálparsamtök eru lögð saman sem starfa undir merkjum Alkirkjuráðsins má fullyrða að þar er um að ræða ein allra stærstu samtök um þróunarsamvinnu sem um getur í heiminum. Þau starfa í samræmi við ströngustu reglur Sameinuðu þjóðanna um hjálparstarf og þróunarsamvinna og án tillits til trúarbragða, kynþáttar eða litarháttar. Þjóðkirkjan hefur ákveðið að árið 2006 til 2007 verði kærleiksþjónustan í forgrunni safnaðarstarfs. Söfnuðir þjóðkirkjunnar eru hvattir til að gera alþjóðlegt hjálparstarf að föstum lið í starfsemi sinni. Eins skal stefht að því gera fræðslu um þróunarsamvinnu og aðstæður í fátækustu ríkjum heims að fostum lið í öllu fræðsluefiii þjóðkirkjunnar. Eins vil ég minna á og þakka að fjársöfnun til líknarmála og hjálparstarfs er sums staðar orðin reglulegur þáttur í helgihaldi, er það í samræmi við Stefnu og starfsáherslur kirkjunnar. Þakkarvert er hve myndarlega íslensk stjómvöld hafa aukið vægi þróunarmála í utanríkisstefhu landsins og beita sér fyrir ffamgangi þeirra markmiða sem leiðtogafundir Sameinuðu þjóðimar settu sér á síðasta áratug. „Stefhumið Islands í þróunarsamvinnu 2005-2009” sem kynnt vom Alþingi sl. vor benda á að fijáls félagasamtök séu mikilvægir þátttakendur í þróunarsamvinnu og að þau vinni ómetanlegt starf, bæði með framkvæmd þróunarverkefha sem og með umfjöllun um þróunarlönd og þróunarmál. Þar er og lögð áhersla á að styrkur frjálsra félagasamtaka felist m.a. í virku grasrótarstarfi og öflugum fjármögnunarleiðum. Mikilvægt sé því að félagasamtök geti sótt stuðning til stjómvalda vegna þátttöku í þróunarsamvinnu. Undir þetta skulum við taka jafnffamt því sem við minnum á að stuðningi hins opinbera við hjálparsamtök hér á landi er afar misskipt. Hér nýtur Hjálparstarf kirkjunnar engra fastra ffamlaga stjómvalda, ólíkt því sem er um systursamtök á Norðurlöndunum. En horfum líka í eigin barm. A dögunum las ég athygliverða grein í breska dagblaðinu, The Guardian. Breski stjómmálamaðurinn og samfélagsrýnirinn, Roy Hattersley, hugleiðir þar afleiðingar fellibylsins Katrínar. Hann segist vera guðleysingi, en segist verða að horfast í augu við að flestir trúmenn séu einfaldlega betri manneskjur. „Trú getur af sér umhyggju,” segir hann. „Hörmungamar hurfu fljótt af fyrirsögnum fjölmiðlanna. En þær munu aftur fá þar rúm þegar einhver fréttamaðurinn uppgötvar enn eina staðfestingu þess hve Bush forseta vom mislagðar hendur. Þjáning og þrengingar mánuð eftir mánuð, það eru engar fféttir. Né heldur einhæf verkefni þess fólks sem leitast við að létta byrðar, lina þrautir, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.