Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 10

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 10
hugga í sorg þau gömlu, sjúku, heimilislausu, allsvana - verkefriin sem Hjálpræðisherinn sinnir.” Hattersley bendir á að nærfellt allir þeir sem standa að þess háttar hjálparstarfi séu á vegum trúarsafiiaða eða kirkjustofhana. Og hann bætir við, „áberandi er að hvergi sjást hjálparteymi vantrúarfélaga, ffíhyggjusamtaka, guðleysingjaflokka, - þess háttar fólks sem ekki einasta gerir lítið úr þeim sannindum sem trúarbrögðin standa fyrir, heldur telur þau standa gegn framfÖrum og jafnvel vera undirrót ills.” Hattersley fullyrðir að það séu umffam allt fólk sem lætur stjómast af trú, sem líklegast er til að fóma sér til hjálpar öðmm. „ ... það em þau sem helst em reiðubúin að skipta um daunillar sáraumbúðir, skipta út þvagblautum svefiipokum útigangsmannanna, - og það sem sennilega er erfiðast alls- leitast við að sannfæra þá um að tími sé kominn til að þeir fái læknishjálp. Góðverk, eins og John Wesley sagði, em ekki trygging fyrir himnavist. En umffam allt em þau unnin af fólki sem trúir á að himinninn sé til.” „Samhengið er svo greinilegt,” segir Hattersley, „að engin leið er að efast um að trú og umhyggja haldast í hendur.”„Biblían er svo full af mótsögnum að við getum samþykkt eða hafiiað siðaboðum hennar eftir smekk. Samt sem áður fara karlar og konur, eins og ég, sem getum ekki samþykkt leyndardóma trúarinnar, ekki út með Hjálpræðishemum á kvöldin. Eina mögulega niðurstaðan er að trúin kemur með pakka af siðaboðum sem, þó að þau móti ekki skoðanir allra sem trúa, hafa þó áhrif á marga til að veita þeim siðgæðislega yfirburði yfir guðleysingja eins og mig. Ef til vill hefur sannleikurinn gert okkur fijáls. En hann hefur ekki gert okkur jafn aðdáunarleg og miðlungs foringja í Hj álpræðishemum.” Orð Roy Hattersley em umhugsunarverð. Öll ættum við að spegla okkur og kirkjuna okkar í þessum orðum. Spegla í þeim þau málefhi sem okkur finnst á okkur brenna sem kirkja í þessu landi. Þjóðkirkjunni er falið verk og orð. Hún er, hver svo sem vettvangur hennar er, embætti, stofnun, söfnuður, hún er skuldbundin boðskap, gildum, sannindum um lífið og tilveruna, og lífsmáta sem birtist í umhyggju og kærleika. Þetta er boðskapur og gildi sem gera skal alla að lærisveinum lausnarans. Orð okkar skipta máli. Við þurfum að huga vel að þeim. Ef þau hljóma ekki sem góðar fféttir og gleðitíðindi firá Guði, sem orð sem breyta lífi og heimi til góðs, leysa viðjar og lækna mein, hvað er þá að? Kirkjan á að vera í samtali við samtíð sína. Þó hvarflar stundum að manni hvort hún sé bara í raun að tala við sjálfa sig. Og eins ættum við sem hér sitjum að hlusta eftir því hvað við erum að segja við þjóð og kirkju og hvort það greiðir veg fagnaðarerindisins, eða hindrar ffamgang þess. Við erum kölluð með góðu fféttimar, fátækum, þjáðum og fjötmðum nær og fjær. Og góðu fféttimar fjalla ekki um hagsmuni stofnunar og hlunnindi prestastéttarinnar. Það em fféttir af ffelsaranum Kristi og mætti hans til að reisa upp, lækna. Heyrir íslenska þjóðin okkur tala um það? Fær hún tækifæri til að skynja leyndardóminn við kirkjuna, að hún er ný sköpun, sakramental, læknandi samfélag þar sem okkur veitist hlutdeild í lífi Guðs, sem hann réttir okkur sem gjöf er við heyrum orð hans og neytum sakramenta hans. Kirkjan hans er ætíð meiri en það sem við sjáum og skilgreinum, máttur Guðs er meiri, dýrð hans stærri, líf hans undursamlegra en við getum ímyndað okkur. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.