Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 13

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 13
Þeir, sem vilja vemda viðurkenningu á stöðu hinnar evangelísku lútersku kirkju í stjómarskránni, hljóta að standa vaktina gagnvart stjómarskrámeínd og því, sem þar kann að gerast. I kirkjuþingsræðu minni á síðasta ári ræddi ég um frostið í samningaviðræðum ríkis og kirkju um eignarréttarstöðu kirkjujarða og prestssetra. Lýsti ég undmn og vonbrigðum yfir því, að sú gjá skyldi hafa myndast milli viðmælenda, sem lýsti sér í muninum á 150 milljóna króna boði af hálfu ríkisins annars vegar og þriggja milljarða króna hámarkskröfu af hálfu kirkjunnar hins vegar. Nokkur þíða hefur orðið í þessum samskiptum síðan og sýnist mér, að hugmyndir hafí komið fram um leið út úr ágreiningnum, þótt enn snúist hann um krónur og aura. Við megum ekki láta Marnmon breyta þessari þrætu í óleysanlegan vanda, þótt sagan geymi auðvitað mörg dæmi um mál, sem hann hefur gert ókleift að leysa í góðri sátt. Frá því að við hittumst hér síðast hefur framvindan í samskiptum ráðuneytisins og kirkjulegra yfirvalda verið með ágætum. Undir mig var borið, hvort unnt væri að breyta aðferð við greiðslur fýrir fermingarffæðslu. Eg lýsti þeirri skoðun, að ekki væri unnt að fella þær greiðslur inn í fost laun presta, án þess að samningur ríkis og kirkju frá 1997 kæmi til endurskoðunar. Ég sé að innan kirkjunnar eru fleiri hugmyndir um breytingu á innheimtu þessa gjalds til urnræðu, en eins og við vitum er umboðsmaður alþingis með réttinn til þessarar gjaldtöku til meðferðar. Mig langar að þessu sinni að vekja máls á þremur úrlausnarefhum, sem snerta dóms- og kirkjumálaráðuneytið og samskipti þess við þjóðkirkjuna. I fýrsta lagi hvemig brugðist skuli við, þegar sú staða myndast innan söfnuðar, að sóknamefnd sættir sig ekki við sóknarprest. Þegar ágreiningsefni af þessum toga nú í sumar, kom til minna kasta, vöknuðu ýmsar stjómsýslulegar spumingar. Afstaða mín og ákvörðun byggðist á heimild í stjómarskránni um að flytja embættismann úr einu starfí í annað, en reglan er nánar útfærð í lögunum um starfsmenn ríkisins. Hvorki stjómarskrá né lög svara spumingunni um það, hvað felst í hugtakinu „lögmælt eftirlaun" í 20. gr. stjómarskrárinnar, þegar embættismaður stendur ffamrni fýrir vali á því að flytjast í annað embætti eða þiggja hin „lögmæltu eftirlaun“. Ríkisstjómin tók ákvörðun um þetta efni og taldi eðlilegt að miða við eftirlaun ffá því tíma, þegar skipunartími viðkomandi embættismanns yrði á enda mnninn. Um ákvörðun mína í málinu hefur í sjálfu sér ekki verið deilt, enda em heimildir til hennar ótvíræðar. A hinn bóginn liggja stefhur nú fýrir dómstólum vegna málsins, þar sem tekist er á um túlkun á lagaákvæðum, sem væntanlega þykja óljós, auk þess sem lögmæti funda og ákvarðana á vegum safnaðarins er dregið í efa. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.