Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 25

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 25
- Viðmiðunarreglur um greiðslur sókna til launaðra starfsmanna fyrir störf í þágu kirkjunnar. Starfshópur hefur unnið að samningu þessara reglna, en um nokkuð vandasamt og flókið mál er að ræða. Málið snýst um það að setja reglur um hvað innifalið sé í sóknargjöldum og hvort og þá hvaða þjónustu sóknarbömum beri að greiða sérstaklega fýrir. Jafnffamt að starfsmönnum sókna sé óheimilt að þiggja greiðslur beint frá sóknarbömum. Gerð verður könnun meðal sóknamefhda um greiðslur launaðra starfsmanna. Vonast til að verkefiiinu ljúki á næsta ári. - Virkt eftirlit Biskupsstofu með skilum ársreikninga. Settar hafa verið reglur um þetta mál sem eiga að gilda til reynslu í eitt ár. Reglumar fýlgja skýrslu þessari. Þær gilda fýrir næsta ár. - Hugsanleg breyting á lögum og reglugerðum um sjóði kirlgunnar Þar sem samþykktar hafa verið breytingar á umsýslu Kirkjumálasjóðs og Kristnisjóðs, eins og fýrr segir, telur Kirkjuráð að meginmarkmið tillögunnar hafi náðst fram og að rétt sé að bíða með frekari vinnu að svo stöddu. Greiðslur fyrir skím og fermingarfræðslu Vísað er til umfjöllunar hér að ffarnan um þetta málefhi. 3. mál Kirkjuþings 2004 um breytingu á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma Kirkjuþing samþykkti sameiningu ísafjarðar- og Barðastrandarprófastsdæma í Vestfj arðaprófastsdæmi. Starfsreglur þessar vora birtar í Stjómartíðindum auk tilkynninga til hlutaðeigandi aðila. Sameiningin öðlaðist gildi 1. ágúst 2005, en þá lét sr. Bragi Benediktsson sóknarprestur í Reykhólaprestakalli og prófastur Barðastrandarprófastsdæmis af embætti. Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs mætti til ráðgjafar á sameiginlegan fund héraðsnefiidanna sem var haldinn til undirbúnings sameiningunni og síðustu héraðsfunda prófastsdæmanna fýrir sameiningu. Er að mörgu að huga þegar sameinað prófastsdæmi verður til s.s. varðandi trúnaðarstörf, skipun nýrrar héraðsnefhdar, uppgjör héraðssjóða o.fl. Virðist Kirkjuráði allt þetta hafa tekist farsællega. 4. mál Kirkjuþings 2004. Starfsskýrsla Prestssetrasjóðs l.júlí 2003 til 30. júní 2004 Kirkjuþing ályktaði m.a. eftirfarandi um málið: "Ljóst er af skuldastöðu sjóðsins að tekjur hans til að standa undir lögboðnum rekstri hafa verið vanáætlaðar allt frá stofnun hans 1994 og er brýnt að bregðast við því. Kirkjuþing álítur að nauðsyn beri til þess að skýra nánar með skýrslu og lögffæðilegu áliti stöðu presta á prestssetursjörðum". Mál þetta er ekki á verksviði Kirkjuráðs, heldur stjómar Prestssetrasjóðs, en tengist þó samningaviðræðum kirkjunnar og ríkisins um prestssetur að því er varðar vanreiknaðan stjómunarkostnað, sbr. umfjöllun um 2. mál Kirkjuþings hér að ffaman. Stjóm Prestssetrasjóðs mætti á fund Kirkjuráðs til umræðna um málefhi sjóðsins, eins og nánar er vikið að hér á eftir. Unnin hefur verið lögffæðileg álitsgerð um stöðu presta á prestssetrum og fýlgir hún skýrslu þessari. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.