Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 26

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 26
5. mál Kirkjuþings 2004, um frœðslustefnu kirkjunnar Framkvæmd stefnunnar er á hendi Biskups íslands og vinnur fræðslusvið Biskupsstofn markvisst að framkvæmd stefnunnar. Vísað er til umfjöllunar um Leikmannaskólann hér á eftir. 6. mál Kirkjuþings 2004, um tónlistarstefnu kirkjunnar Framkvæmd stefnunnar er á hendi Biskups íslands. Auglýst var staða söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar í hálfu starfi í samræmi við stefnuna og sótti einn um starfrð og var hann ráðinn en það er Hörður Áskelsson, organisti við Hallgrímskirkju. Fyrir liggur að skýra verkaskipti söngmálasviðs og Tónskólans. 7. mál Kirkjuþings 2004, þingsályktun um stöðu og málefni aldraðra Framkvæmd máls þessa er á hendi Biskups íslands. Ályktunin var send öllum sóknum, prestum og djáknum og öðrum sem málið varðar. Biskup íslands mun fylgja því eftir að ályktunin verði rædd og henni hrint í ffamkvæmd eftir fongum. 8. mál Kirkjuþings 2004 Málið var sameinað 11. máli og er vísað til umfjöllunar um það. 9. mál Kirkjuþings 2004, starfsreglur um leikmannastefhu Kirkjuráð kynnti leikmannaráði breytingar á starfsreglum um leikmannastefhu, sem Kirkjuráð lagði fyrir Kirkjuþing og var samþykkt óbreytt. Leikmannasteftia árið 2005 var haldin í tengslum við Kirkjudaga 2005. í ákvæði til bráðabirgða í starfsreglunum er gert ráð fyrir að héraðsfundir 2005 tilnefni fulltrúa á stefnuna og að héraðsnefhdir tilnefiii þá viðbótarfulltrúa sem fjölmennan prófastsdæmi eiga að tilnefna, strax á næsta ári. Þessar breytingar voru kynntar héraðsfundum og héraðsnefhdum sérstaklega. Hin nýja skipan samkvæmt starfsreglum Kirkjuþings tekur ekki að fullu gildi fyrr en árið 2006. í starfsreglunum kemur fram að semja þurfi tillögur að samþykktum Leikmannastefiiu á grundvelli hinna breyttu starfsreglna og leggja fýrir stefhuna næsta ár. 10. mál Kirkjuþings 2004. Tillaga til þingsályktunar um varðveislu- og þjónustugildi kirkna og bænhúsa Að tillögu fjárhagsnefndar var málinu vísað til Kirkjuráðs. Kirkjuráð hefur samþykkt meginstefnu fyrir Jöfhunarsjóð sókna þar sem gert er ráð fyrir að allar kirkjur verði flokkaðar þ.m.t. kirkjur sem þykja hafa sérstöðu svo sem vegna varðveislugildis. Stefnan var höfð til hliðsjónar við úthlutun úr Jöfhunarsjóði sókna fyrir árið 2005. 11. mál Kirkjuþings 2004. Þingsályktun um kirkjuþingskosningar og skipan prófastsdœma Kirkjuþing kaus fimm manna nefhd kirkjuþingsmanna til að fara yfir skipan prófastsdæma á landinu í samráði við biskupafund og aðra aðila. Nefhdin skyldi einnig athuga núgildandi fyrirkomulag kosninga til Kirkjuþings. Jóhann E. Bjömsson kirkjuþings- og kirkjuráðsmaður vann með nefhdinni. Nefndin vann tillögur að frumvarpi til laga um breyting á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.