Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 27

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 27
nr. 78/1997 og skilaði Kirkjuráði, sem ákvað að flytja það mál á Kirkjuþingi 2005. Þá vann nefhdin hugmyndir að breyttri skipan prófastsdæma og kjördæma til Kirkjuþings og skilaði til biskupafundar. Biskupafundur ákvað að flytja ekki tillögur um breytta skipan prófastsdæma að svo stöddu. Málið verður þó áffam til umræðu. Nefndin hefur enn ifemur unnið hugmyndir að svonefhdum samstarfssvæðum. Að öðru leyti en hér greinir, er vísað til skýrslu nefiidarinnar nú á Kirkjuþingi, tillögu um samstarfssvæði og fyrrgreinds ffumvarps. 12. mál Kirkjuþings 2004. Þingsályktun um viðmið um málsmeðferð á tillögum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdœma Samþykkt Kirkjuþings felur í sér ffamsetningu á málsmeðferð tillagna kirkjuþingsfulltrúa um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Þingsályktunin er birt á vef kirkjunnar í flokknum lög og reglur - aðrar heimildir. 13. mál Kirkjuþings 2004. Þingsályktun um Skálholt og Hóla árið 2006 Vígslubiskupar hafa unnið að undirbúningi affnælisársins 2006, á grundvelli tillögunnar og einnig hefur verið fjallað um þetta á biskupafundum. Er gert ráð fyrir metnaðarfullri dagskrá á báðum stöðum, með margvíslegu ffæðslu- og menningarstarfi. Þá er fyrirhugað á vegum ffæðslusviðs Biskupsstofu að gefa út námsefni um biskupsstólana á affnælisárinu. 14. mál Kirkjuþings 2004. Þingsályktun um Guðbrandsstofhun Kirkjuþing staðfesti fyrir sitt leyti stofnun Guðbrandsstofnunar á Hólum. Stofnunin tekur yfir verkefhi Rannsóknarstofu í sálmaffæðum. Á fundi Kirkjuráðs á Hólum í Hjaltadal 12. ágúst 2005 voru kynntar hugmyndir um byggingu fyrir stofnunina. 15. mál Kirkjuþings 2004. Þingsályktun um skipulag viðbragðaáœtlunar kirkjunnar vegna stórslysa Kirkjuþing samþykkti ályktun um viðbragðaáætlun kirkjunnar vegna stórslysa. Hópslysanefad hefur unnið að málinu og liggja tillögur nefndarinnar nú fyrir. Drög að Viðbragðaáætlun kirkjunnar. Þar er greint ffá hlutverki starfsfólks kirkjunnar, annars vegar við almannavamaástandi og hins vegar ef stórslys ber að höndum. 16. mál Kirkjuþings 2004. Starfsreglur um brottfall starfsreglna um frœðslu fyrir leikmenn innan kirkjunnar nr. 823/2000 Akveðið var á fúndi Kirkjuráðs í júní 2004 að skipa stjóm Leikmannaskólans einungis til nóvembermánaðar 2004, enda lægi þá fyrir niðurstaða Kirkjuþings um fræðslustefhu kirkjunnar. í ffæðslustefnunni sem Kirkjuþing 2004 samþykkti er gert ráð fyrir að Leikmannaskólinn verði eitt af verkefhum ffæðslusviðs, en ekki að um sérstaka stofnun verði að ræða. Því var tillaga að ofangreindum starfsreglum flutt. Hún var samþykkt óbreytt og samkvæmt því féll Leikmannaskólinn sem sjálfstæð stofnun niður 30. júní 2005. Kirkjuráð ákvað að skipa þáverandi stjóm Leikmannaskólans áfram til sama tíma. 17. mál Kirkjuþings 2004 Málið var dregið til baka af flutningsmanni. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.