Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 41

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 41
Nefndarálit Á fund allsheijamefndar komu Sigríður Dögg Geirsdóttir fjármálastjóri Biskupsstofii, Hörður Áskelsson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, Kristinn Öm Kristinsson skólastjóri Tónskólans og sr. Halldór Gunnarsson, kirkjuráðsmaður. Allsheijamefiid hefur fjallað um skýrslu Kirkjuráðs og þakkar vandaða og ítarlega framsetnmgu hennar svo og greinargóðar skýrslur stofnana, nefiida, ráða og félaga í Arbók kirkjunnar. Með Árbókinni er hið víðfeðma svið sem kirkjan starfar á gert sýnilegra og ber um leið vitni þess að kirkjan rækir hlutverk sitt á landsvísu, samkvæmt Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010. Um leið þakkar allsheijamefnd starfsmönnum Biskupsstofu og Kirkjuráðs fyrir margvíslega þjónustu í kirkjunni, m.a. við undirbúning mála og starfa á Kirkjuþingi og fýrir að vinna að framgangi þeirra stefna og starfsáherslna sem samþykktar hafa verið á Kirkjuþingi á síðustu árum. Þá þakkar allsheijamefhd góða uppbyggingu á vef kirkjunnar kirkjan.is og vekur athygli á að þetta er einn virkasti miðill nútímans til að ná til bama og unglinga. Nefndin telur því að þetta sé sá boðunarvettvangur sem síst megi vanmeta. - Setningarræður Allsheijamefhd lýsir ánægju með þau orð Bjöms Bjamasonar kirkjumálaráðherra við setningu Kirkjuþings 2005 að í kirkjumálaráðuneytinu ríki enginn efi um gildi þess ákvæðis stjómarskrár lýðveldisins, að hin evangelísk - lútherska kirkja skuli vera þjóðkirkja á Islandi og skuli íslenska ríkið að því leyti styðja hana og styrkja. Ennfremur tekur nefiidin undir þau orð ráðherra að það sé „fráleit hugmynd, að með þjóðkirkjufýrirkomulagi okkar sé á nokkum hátt brotið á trúffelsi þeirra íslendinga, sem af einhveijum ástæðum vilja standa utan þjóðkirkjunnar.“ Allsheijamefnd telur ástæðu til að Þjóðkirkjan haldi vöku sinni um stjómarskrárbundna stöðu sína. Allsheijamefiid telur mikilvægt að stjómarskrámefhd berist formlegt erindi frá Þjóðkirkjunni til að undirstrika mikilvægi 62. greinar stjómarskrárinnar. Allsheijamefhd telur eðlilegt að skoða stöðu þeirra safnaða sem ekki njóta fjárstuðnmgs úr opinberum sjóðum, umfram sóknargjöld. Nefiidin telur rétt að allir skráðir söfnuðir njóti jafnræðis í þessum efiium. Allsheijamefiid tekur undir orð biskups íslands hr. Karls Sigurbjömssonar við setningu Kirkjuþings 2005 um mikilvægi Hjálparstarfs kirkjunnar til aðstoðar við þá sem líða nauð, bæði hérlendis og erlendis. Þá tekur nefiidin undir orð biskups um mikilvægi þess að heimilin í landinu nái jafnvægi milli fjölskyldulífs og atvinnulífs og fagnar þátttöku þjóðkirkjunnar í átakinu Verndum bernskuna, þar sem mannhelgin er í fýrirrúmi. Allsheijamefhd tekur heils hugar undir þau orð biskups í setningarávarpi á Kirkjuþingi 2005 að trú og umhyggja haldist í hendur og því beri þjóðkirkjunni, í orði og starfi, að vera í stöðugu samtali við samtíð sína og stuðla að lífi og breytni í kærleika Krists. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.