Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 47

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 47
í ijárhagsáætlun Kristnisjóðs fyrir árið 2006 er gert ráð fyrir að tekjur sjóðsins að ijárhæð 70,6 m.kr. flytjist í Kirkjumálasjóð þar sem veitt verða framlög til starfsemi kirkjunnar. Er þetta liður í einföldun umsýslu Kirkjuráðs. Meðfylgjandi er tillaga um að Kristnisjóður afsali fasteignum sínum til Kirkjumálasjóðs. Umsögn fjárhagsnefndar um reikninga og fjárhagsáætlanir Fjárhagsnefhd fór yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir Þjóðkirkjunnar, stofnanir hennar og sjóði. Fjárhagsnefhd þakkar skýra ffamsetningu reikninga, áætlana og yfirgripsmikil yfirlit og skýringar á öllum rekstri sem undir kirkjuna heyra. Fjármálastjóri greiddi greiðlega úr spumingum nefndarmanna varðandi fjármálin. Nefiidin fór einnig yfir endurskoðunarskýrslu Rikisendurskoðunar, en í skýrslunni er fjallað um ársreikninga embætta, sjóða, stofnana og fýrirtækja kirkjunnar. Nefndin hafði einnig til umfjöllunar lykiltölur unnar úr ársreikningum sókna 2004 og yfírlit unnið úr ársreikningum héraðssjóða fýrir árið 2004. Varðandi fjármál Þjóðkirkjunnar vill fjárhagsnefnd draga ffarn eftirfarandi atriði: 1. Kirkjuráð beiti sér fyrir því að komið verði á fót sérstakri launanefnd. Verksvið nefndarinnar verði m.a. rammasamningar um kaup og kjör launaðra starfsmanna sókna fýrir störf í þágu Þjóðkirkjunnar. 2. Fagnað er tillögu um breytingu á umsýslu fasteigna kirkjunnar, þaxrnig að þær verði í einum sjóði. Vísað er til tillögu til þingsályktunar á þskj. 2. 3. Kirkjuráð beiti sér fyrir ffekari skoðun og endurskipulagningu á Tónskóla Þjóðkirkjunnar með það í huga að kanna möguleika á þjónustusamningi við Fistaháskóla íslands. 4. Kirkjuráð beiti sér fýrir samningi við ríkið um þátttöku þess í viðhaldskostnaði kirkna sem hafa sérstöðu sökum aldurs og/eða sögu- og menningarlegs hlutverks. 5. Vinnu verði haldið áfram við rekstrarlíkan sókna í samræmi við skýrslu starfshóps sem fýlgir skýrslu Kirkjuráðs. Skilgreindar verði skyldur og hlutverk sókna sem líkanið byggir á. Unnið verði með sóknum landsins að þessu verki. 6. Kirkjuráð láti kanna hvemig lög nr. 32/1963 um afhendingu Skálholtsstaðar hafa verið ffamkvæmd. Kirkjuþing afgreiddi málið með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2005 afgreiðir ársreikninga Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2004 um einstaka sjóði, stofnanir og viðfangsefiii kirkjunnar athugasemdalaust. Rekstraráætlun fyrir árið 2006 um helstu viðfangsefni Þjóðkirkjunnar eru í samræmi við megináherslur Kirkjuþings með hliðsjón af þeim fjárhagsramma sem hún býr við. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.