Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 59

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 59
5. mál Fjölskyldustefna Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Sigríður M. Jóhannsdóttir Biskup íslands skipaði starfshóp er fjallaði um endurskoðun á fjölskyldustefnu kirkjunnar frá 1994. í hópnum áttu sæti Halldór Reynisson, Jón Bjömsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Vigfus Bjami Albertsson, Þórdís Ásgeirsdóttir, Þórhildur Líndal, og Þorvaldur Karl Helgason. Fundir hópsins fóra ffarn á biskupsstofu vorið og haustið 2005. Hópurinn studdist við textann frá 1994 en taldi rétt að fara að þessu sinni aðrar leiðir en þá var gert. Annars vegar að stytta textann, skerpa markmið og skýra leiðir. Hins vegar að kalla eftir hugmyndum sem flestra í kirkjulegu starfi um hentugar leiðir til að ná markmiðunum. Þó að fyrirliggjandi fjölskyldustefna árétti það að Kristur ávarpar alla óháð fjölskyldustöðu og að Þjóðkirkjan styðji öll sambúðarform á forsendum hins kristna kærleika þá hefur starfshópurinn ekki fjallað um vígslu samkynhneigðra sérstaklega enda er það mál í öðram farvegi innan kirkjunnar. Unnið verði eftir ákveðnu verkferli ffarn til vors 2006 við nánari mótun á fjölskyldustefhunni. Á fundurn um land allt með hópum þátttakenda í starfi kirkjunnar verði fjallað um leiðir til að útfæra þá stefriu sem hér er sett ffam. Ný tillaga að fjölskyldustefnu kirkjunnar þar sem unnið hefur verið úr viðbrögðum fólks, lögð fýrir Kirkjuþing 2006. Tillaga starfshóps biskups ffá 2005 að fjölskyldustefnu Þjóðkirkjunnar er byggir á fjölskyldustefnu frá 1994 hljóðar svo: Fjölskyldustefna Þjóðkirkjunnar - drög I. Einkunnarorð Meginboðskapur kristninnar felst í kærleiksboðorðinu: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ (Matt. 22.37-39) 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.