Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 66

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 66
Kjördæmi til kirkjuþings og kjörgengi í tillögu biskupafundar (11. mál 2004) fólst að prófastsdæmi mynduðu kjördæmi til kirkjuþings og kjördæmin yrðu þannig tiu í stað níu. Ljóst er af viðbrögðum héraðsíunda við hugmyndum um breytta skipan prófastsdæma að enn um sinn munu ýmist eitt, tvö eða þijú prófastsdæmi mynda kjördæmi eins og verið hefur. Nefiidin mælir með því að fulltrúum á kirkjuþingi verði íjölgað og opnað verði fyrir ffekan breytingar á kjördæmaskipan til framtíðar litið. Nefndin leggur eindregið til að í stað presta verði talað um vígða bæði í lögum og starfsreglum. Kirkjuþing getur þannig ákveðið að í kjördeild vígðra verði þjónandi prestar og djáknar, eins og lagt er til með tillögu að starfsreglum um kirkjuþing á þessu þingi. Nefhdin leggur til að fjölgað verði á kjörskrá í kjördeild leikra, með því að taka inn varamenn í sóknamefhdum og starfsmenn samkvæmt ákveðinni skilgreiningu. Lagt er til að leikmenn verði áfram fleiri en vígðir, eins og verið hefur síðan 1998. Þessar hugmyndir voru kynntar á héraðsfundum 2005. í þessari skýrslu eru ekki raktar frekar þær röksemdarfærslur, sem liggja þessu til grundvallar en vísað til umfjöllunar um 15. mál Kirkjuþings 2005. Samstarfssvæði sókna og prestakalla Á héraðsfundunum kynnti nefndin hugmynd um að skipulögð verði samstarfssvæði sókna og prestakalla innan allra prófastsdæma landsins. Þessari hugmynd var yfirleitt vel tekið. Markmið hennar er að mæta fjölbreytilegri þjónustuþörf, efla samvinnu sókna og prestakalla, nýta mannauð betur og beita fjárhagslegum burðum út fýrir sóknarmörk. Það er markmið þessarar hugmyndar að efla og nýta betur sérhæfingu og sérþekkingu, sem prestar, sóknamefiidarfólk og starfsfólk kirkjunnar hefur yfir að búa, draga úr einangrun í starfi, efla þjónustu kirkjunnar á landinu öllu, nýta þekkingu og reynslu á markvissan hátt, og auka samvinnu um rekstur og reiknishald. Þess skal getið að samvinna hefur verið á nokkrum stöðum í nokkrum málaflokkum hjá sóknum um ýmsa þessa þætti, sem hér eru nefhdir. Nefndin ákvað að leggja fram tillögu til þingsályktunar á kirkjuþingi 2005 til að vinna megi að þessum samstarfsmálum sem sérstöku þróunarverkefhi til ákveðins tíma. Nefndin telur að þetta geti leitt til heillavænlegrar þróunar í starfi kirkjunnar, sem glæði kirkjulíf og kristni, auki gæði kirkjulegrar þjónustu og nýti krafta og þekkingu þeirra vel, sem gefa sig að þjónustunni. Að öðru leyti er vísað til umfjöllunar um 12. mál Kirkjuþings 2005. Sáttaferli í ágreiningsmálum Eitt af þeim málum, sem nefndin hefúr unnið að, varðar meðferð álitamála og sáttaferli. Leggur nefhdin til að sáttaferlið verði betur skilgreint en verið hefur. Lagt er til að aðeins verði fjallað um álitamál og ágreiningsmál á einu stjómstigi kirkjunnar í senn og að prófastur annist ffumgreiningu í sáttaferli, veiti ráðgjöf, eins og verið hefur, og vinni að sáttum á þessu ffumstigi á eins skömmum tíma og kostur er. Lagt er til að prófastur ljúki afskiptum sínum í öllum tilfellum með skriflegu áliti, sem feli í sér ábendingu eða úrskurð, eftir atvikum. Lagt er til að prófastur geti lagt til að biskup veiti áminningu ef málsatvik em þess eðlis, en einnig að hann geti vísað málsaðilum til viðeigandi meðferðaraðila eða ráðgjafa, ef rökstutt tilefrú er til þess. Leggur nefndm til að kirkjuráði verði falið að útfæra það nánar og skila áliti eða tillögum um sáttaferli á Kirkjuþingi 2006. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.