Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 78

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 78
12. mál Þingsályktun um svæðasamstarf sókna og prestakalla Flm. Hulda Guðmundsdóttir, Kristján Bjömsson, Lára G. Oddsdóttir og Lárus Ægir Guðmundsson Frsm. Lára G. Oddsdóttir Kirkjuþing afgreiddi málið með eftirfarandi Alyktun Kirkjuþing 2005 ályktar að komið verði á þróunarverkefni um svæðabundið samstarf er nái til allra sókna og prestakalla í landinu. Samstarfssvæðin verði ákveðin á héraðsfundum. Innan svæðanna verði komið á samráðsnefndum. Prófastar hafi umsjón með þróunarverkefhinu og Biskupsstofa veiti faglega ráðgjöf. Að liðnum þremur ámm vinni kirkjuráð skýrslu um árangur af samstarfsverkefnunum og leggi hana fram á kirkjuþingi. Greinargerð Markmið tillögunnar er að sóknir og prestaköll vinni saman að kirkjulegu starfi og rekstri til að: 1. efla samvinnu sókna ogprestakalla - aukin samvinna sókna innan sama prestakalls og samvinna prestakalla eykur möguleika á fjölbreytni í starfi; 2. efla þjónustu kirkjunnar og mæta fjölbreytilegriþjónustuþörf - sífellt er kallað á aukna þjónustu kirkjunnar og meiri fjölbreytni í kirkjustarfi. Litlar sóknir eiga í erfiðleikum með að sinna þeirri þörf og er þá sama hvort tekið er tillit til fjárhags sóknanna eða fólksfjölda; 3. nýta mannauð og fjárhagslega burði ut fyrir sóknarmörk - við aukna samvinnu koma fleiri hendur að verki innan kirkjunnar. Fámennar sóknir eiga erfitt með að sinna á fullnægjandi hátt fjölbreyttu safiiaðarstarfi - til þess skortir bæði fjármuni og fólk. Samstarf sókna innan prestakallsins og samstarf prestakalla getur leitt til aukinna umsvifa í kirkjulegu starfi og þjónustu kirkjunnar við söfiiuðina; 4. auka samvinnu um rekstur og reikningshald - mikið hagræði felst í því að sóknir í prestakallinu sameinist um ákveðna rekstarþætti og reikningshald og myndi með sér samlag í því skyni. Sömuleiðis geta tvö eða fleiri prestaköll innan prófastsdæmisins myndað með sér innkaupasamlag, t.d. til kaupa á skímarkertum og -kveðjum og öðru því sem sóknir alla jafha kaupa og gefa sóknarbömum; 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.