Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 80

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 80
Það þjóni ætíð hlutverki og markmiðum Þjóðkirkjunnar og sé bæði skilvirkt og árangursrikt. Auka ber samhæfingu og samvinnu innan kirkjunnar með því að ■ Þróa skipan, sókna, prestakalla og prófastsdæma ■ Skilgreina grunnþjónustu sóknar og prestakalls svo og sérþjónustu. ■ Nýta samstarfsmöguleika milli sókna, prestakalla og innan prófastsdæmis, ■ Minni sóknir leiti eftir samstarfi við aðrar sóknir um þjónustu eða úrlausn verkefoa eða sameinist til þess að uppfylla skyldur sínar við sóknarböm. ■ J afna þj ónustuþunga presta, ■ Afinarka starfssvið presta með skýrri starfslýsingu, ■ Auka þátt leikmanna, ■ Efla starf sjálfboðaliða." (Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010, bls. 16) Framkvæmd tillögu þessarar er í fiillu samræmi við þetta ákvæði Stefhumótunarinnar og jafhframt er tekið tillit til Fræðslustefhu, Tónlistarstefiiu og viðbragðaáætlun kirkjunnar vegna stórslysa ásamt fleiru sem að stefnumótun kirkjunnar lýtur og hvetur til samvinnu sókna og prestakalla. Framkvæmdin Héraðsfundir aftnarka svæði innan prófastsdæma. Hugsanlega verða fleiri en eitt samstarfssvæði innan prófastsdæmis. - Prófastar halda fundi með prestum, starfsfólki og sóknamefhdum í væntanlegum samstarfssvæðum til þess að fara nákvæmlega yfir núverandi stöðu mála - skoða styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri sem geta falist í samstarfinu. Þar sem það á við gæti þurft að huga að húsnæðismálum, m.a. til þess að koma upp aðstöðu fyrir starfsfólk til að vinna saman eða skipuleggja viðveru. - Kosnar verði samstarfsnefndir og verkefni þeirra skilgreind af hlutaðeigandi sóknamefndum og prestum. Hér em sett ffam í formi gátlista þau verkefhi sem til greina kemur að hafa samstaf um og aðilar á samstarfssvæðinu fara yfir: - Æskulýðsmál - Öldrunarmál - Kærleiksþjónustu: Neyðarskipulag, sorgarsamtök, spítalaþjónustu - Fræðslumál: Bamastarf, fermingarstarf fullorðinsfrœðslu - Menning og listir: Kórastarf menningarhátíðir - Starfsmannahald: Afleysingar, þjónusta út fyrir prestakall, starfsmannafrœðsla og -viðtöl - Aætlanagerð og fjárhagsmálefhi - Sameiginleg mál: Þjónustustofnanir, skólahverfi, samstarf við forystu sveitarfélaga Biskupsstofa veiti ráðgjöf um framkvæmdina og prófastar líti eftir því að unnið verði í þessu þróunarverkefhi en aðilar á samstarfssvæðunum hafa þó forræði á hversu langt skuli gengið. Þegar svæðisnefiidimar hafa verið stofiiaðar hafa þær væntanlega tiltekin umboð frá sóknamefndunum sem að þeim standa og geta komið ffam fyrir þeirra hönd gagnvart öðmm aðilum efltir atvikum. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.