Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 80
Það þjóni ætíð hlutverki og markmiðum Þjóðkirkjunnar og sé bæði skilvirkt og
árangursrikt.
Auka ber samhæfingu og samvinnu innan kirkjunnar með því að
■ Þróa skipan, sókna, prestakalla og prófastsdæma
■ Skilgreina grunnþjónustu sóknar og prestakalls svo og sérþjónustu.
■ Nýta samstarfsmöguleika milli sókna, prestakalla og innan prófastsdæmis,
■ Minni sóknir leiti eftir samstarfi við aðrar sóknir um þjónustu eða úrlausn
verkefoa eða sameinist til þess að uppfylla skyldur sínar við sóknarböm.
■ J afna þj ónustuþunga presta,
■ Afinarka starfssvið presta með skýrri starfslýsingu,
■ Auka þátt leikmanna,
■ Efla starf sjálfboðaliða."
(Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010, bls. 16)
Framkvæmd tillögu þessarar er í fiillu samræmi við þetta ákvæði Stefhumótunarinnar
og jafhframt er tekið tillit til Fræðslustefhu, Tónlistarstefiiu og viðbragðaáætlun
kirkjunnar vegna stórslysa ásamt fleiru sem að stefnumótun kirkjunnar lýtur og hvetur
til samvinnu sókna og prestakalla.
Framkvæmdin
Héraðsfundir aftnarka svæði innan prófastsdæma. Hugsanlega verða fleiri en eitt
samstarfssvæði innan prófastsdæmis.
- Prófastar halda fundi með prestum, starfsfólki og sóknamefhdum í væntanlegum
samstarfssvæðum til þess að fara nákvæmlega yfir núverandi stöðu mála - skoða
styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri sem geta falist í samstarfinu.
Þar sem það á við gæti þurft að huga að húsnæðismálum, m.a. til þess að koma upp
aðstöðu fyrir starfsfólk til að vinna saman eða skipuleggja viðveru.
- Kosnar verði samstarfsnefndir og verkefni þeirra skilgreind af hlutaðeigandi
sóknamefndum og prestum.
Hér em sett ffam í formi gátlista þau verkefhi sem til greina kemur að hafa samstaf
um og aðilar á samstarfssvæðinu fara yfir:
- Æskulýðsmál
- Öldrunarmál
- Kærleiksþjónustu: Neyðarskipulag, sorgarsamtök, spítalaþjónustu
- Fræðslumál: Bamastarf, fermingarstarf fullorðinsfrœðslu
- Menning og listir: Kórastarf menningarhátíðir
- Starfsmannahald: Afleysingar, þjónusta út fyrir prestakall,
starfsmannafrœðsla og -viðtöl
- Aætlanagerð og fjárhagsmálefhi
- Sameiginleg mál: Þjónustustofnanir, skólahverfi, samstarf við forystu
sveitarfélaga
Biskupsstofa veiti ráðgjöf um framkvæmdina og prófastar líti eftir því að unnið
verði í þessu þróunarverkefhi en aðilar á samstarfssvæðunum hafa þó forræði á
hversu langt skuli gengið.
Þegar svæðisnefiidimar hafa verið stofiiaðar hafa þær væntanlega tiltekin umboð frá
sóknamefndunum sem að þeim standa og geta komið ffam fyrir þeirra hönd
gagnvart öðmm aðilum efltir atvikum.
78