Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 104

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 104
Störf Kirkjuþings við upphafþings. 21. gr. Ákvæði þessa kafla fjalla um Kirkjuþing, önnur en fyrsta Kirkjuþing, að aflokinm kirkjuþingskosningu. 22. gr. Biskup setur Kirkjuþing og afhendir forseta að því búnu stjóm þingsins. Á fyrsta fundi Kirkjuþings skal kjósa 1. og 2. varaforseta og tvo skrifara úr hópi kirkjuþingsmanna. Að loknu kjöri varaforseta og skrifara, skulu fastar þingnefndir þingsins kosnar, að fengnum tillögum forseta og varaforseta þingsins. Þá skulu kosnir formenn fastra þingnefiida. 23. gr. Að loknu kjöri til fastra þingnefnda skal Kirkjuráð leggja fram skýrslu um störf sín og yfirlit um reikninga Þjóðkirkjunnar, fjárhagsstöðu ársins og fjárhagsáætlun íÓTir næsta ár. Að umræðu lokinni er þeim síðan vísað til hlutaðeigandi nefhda. Þingfararkaup, ferða- og dvalarkostnaður. 24. gr. Kirkjuþingsmenn og aðrir sem seturétt eiga á kirkjuþingi fá þingfararkaup fyrir hvem dag sem þingið situr. Ef varamaður er kvaddur til skal hann fá þingfararkaup fyrir hvem dag sem hann situr þingið, en greiðsla til aðalmanns fellur brott sama thna. Þóknananefhd ákveður laun kirkjuþingsfulltrúa. Kirkjuþingsmenn sem eiga lengri leið á kirkjuþing en 50 km. frá heimili fá greiddan akstur ffam og til baka eða flugfargjald og leigubílakostnað eftir því hvor ferðamátinn er hagkvæmari. Þóknananefiid sker úr ágreiningi sem kann að koma upp um þetta efiii. Dagpeningar skulu greiddir starfsdaga Kirkjuþings að viðbættum einum degi samkvæmt reglum ríkisins um dagpeningagreiðslur. Kirkjuþingsmenn sem ekki fá greidda dagpeninga fá greitt fyrir akstur umfram 100 km. eftir ffamlögðum reikningi og fæði á þingstað starfsdaga þingsins. Gildistaka. 25. gr. Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 7. mgr. 21. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi þegar í stað. Frá sama tíma falla brott starfsreglur um Kirkjuþing nr. 729/1998. Athugasemdir við tillögur þessar Við undurbúning tillögu að starfsreglum um kjör til Kirkjuþings var það metið svo að heppilegra væri að kljúfa núverandi bálk starfsreglna um Kirkjuþing nr. 729/1998 í tvo bálka. Annars vegar starfsreglur um kjör til Kirkjuþings og hins vegar starfsreglur um þingsköp Kirkjuþings. Þykir það til einfoldunar og reglumar verða aðgengilegri. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.