Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 145
145 „Samkvæmt stóuspekingum voru hlutar heimspekinnar, þ.e. náttúruspeki, siðfræði og rökfræði, ekki hlutar heimspekinnar sjálfrar heldur orðræð- unnar um hana“, og jafnframt segir hann að heimspekin sjálf hafi verið fyrir stóumönnum „heildarathöfn er felst í því að lifa rökfræðina, náttúru- spekina og siðfræðina“.16 Samkvæmt stóuspekinni verður að styðjast við ákveðna kenningu þegar rætt er um heimspekina, til þess að hafa grundvöll dóma, viðhorfa og breytni eða hegðunar til að miða við, en það er ekki það sama og að lifa í samræmi við heimspekina sjálfa. Markmið heimspekinnar sem lifandi athafnar snýr að því að lifa kenninguna, breyta í samræmi við hana í stað þess að beita aðeins fyrir sig orðræðu hennar – og á þennan hátt má öðlast spekt og nýjan „veruhátt“. Að þessu gefnu verður ljóst að heim- spekileg rökræða og vankantarnir á þeirri rökræðu segja ekki allt um til- gang eða markmið skrifa Bóethíusar eða þau tilvistarlegu og siðferðilegu markmið sem búa verkinu að baki. Hadot telur nauðsynlegt að lesa skrif heimspekinga í fornöld með ákveðna hugmynd um andlega þróun í huga – að setja fram kenningu er aldrei markmið í sjálfu sér, kenning er í eindreginni þjónustu athafnar, lífs- máta, og undir hana sett – og því er það svo að jafnvel þótt verk virðist algjörlega fræðilegt og kerfisbundið þýðir það ekki endilega að það hafi verið skrifað til að skýra fyrir lesandanum innihald kenningar heldur til að móta hann sjálfan, láta hann yfirstíga ákveðnar hindranir á leið sinni til andlegs þroska. Iðkunin á heimspekinni tengist þar af leiðandi bókmennta- greininni eða framsetningarmátanum órjúfanlegum böndum. Rökgreining á verki Bóethíusar segir þess vegna ekki nema hálfa sögu og þannig má halda því fram að Marenbon skoði verkið aðeins út frá heimspeki sem orðræðu í stað heimspeki eins og hún var stunduð í fornöld og á ármið- öldum. „Að lifa með raun og sanni sem heimspekingur samsvarar veruleika sem er gjörólíkur orðræðu heimspekinnar“17 segir Hadot og í því sam- hengi virðist Bóethíus vera undir áhrifum stóuspekinnar þegar litið er til heimspeki sem lífsmáta og tilvistarlegs eða siðferðilegs inntaks Hugfróar- innar eða þegar hann „beinir athyglinni að hreinleika ætlunarinnar, að því að laga mannsviljann að skynseminni, þ.e. að vilja alheimsnáttúrunnar“18 sem er hið eina og hið góða eða Guð. En þannig reynir Bóethíus að kom- ast handan við sjálfið og sjá sjálfan sig sem hluta af hinum skynsamlega gangi alheimsnáttúrunnar, að hugsa og athafna sig í samræmi við hana til 16 Pierre Hadot, „Heimspeki sem lífsmáti“, bls. 112. 17 Sama rit, bls. 113. 18 Sama rit, bls. 113. „GÓðUM MANNI GETUR EKKERT GRANDAð“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.