Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 206

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 206
206 stjórn og nefndi við vin sinn Björn Þórðarson hvort hann vildi veita slíkri stjórn forsæti. Ekki varð samkomulag um neinn af þessum möguleikum. Loks var haldinn fundur í ríkisráði þann 7. nóvember þar sem ríkisstjóri samþykkti lausnarbeiðni Hermanns.39 Þjóðstjórnin var síðan endurskipuð óbreytt 18. nóvember en loft var enn lævi blandið innan hennar, einkum vantreysti Hermann Jónasson for- manni Sjálfstæðisflokksins, Ólafi Thors. Steininn tók síðan úr þegar Sjálf- stæðisflokkur lýsti yfir stuðningi við tillögur Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks um breytingar á kosningakerfinu, sem var flokkunum þremur mjög í óhag en Framsóknarflokki afar hagkvæmt. 2.3. Ríkisstjóri og ríkisstjórnir 1942–1944 Þann 16. maí 1942 veitti ríkisstjóri Þjóðstjórninni lausn og samdægurs tók við einsflokksstjórn Sjálfstæðisflokksins undir forsæti Ólafs Thors en auk hans sátu í stjórninni aðeins tveir aðrir ráðherrar. Stjórnin var bráðabirgða- stjórn sem var einungis mynduð til að flokkarnir þrír sem höfðu náð sam- komulagi um breytingar á kosningakerfinu gætu hrundið vilja sínum í framkvæmd þrátt fyrir harðvítuga andstöðu Framsóknarflokksins, sem taldi sig illa leikinn af fyrrum samstarfsflokki sínum í Þjóðstjórninni, Sjálfstæðisflokknum. Fyrir Ólaf Thors sem flokksformann og Sjálfstæðis- flokkinn almennt gat þessi stjórnarmyndun orðið upphaf nýrra tíma, en forystumaður í Sjálfstæðisflokknum – eða forverum hans – hafði ekki verið í forsæti ríkisstjórnar eftir að Íhaldsflokkurinn beið ósigur í þingkosning- um 1927 og flokksformaðurinn, Jón Þorláksson, vék úr sæti forsætisráð- herra fyrir formanni Framsóknarflokksins, Tryggva Þórhallssyni. opnun til vinstri var sérlega mikilvæg fyrir Sjálfstæðisflokkinn því einungis þannig var hægt að binda enda á oddaaðstöðu Framsóknarflokksins við stjórnar- myndanir, sem ólíkt Sjálfstæðisflokknum gat verið í stjórnarsamstarfi bæði til hægri og vinstri. Ekki ber að skilja það svo að samstarf Sjálfstæðisflokks til vinstri hafi eingöngu byggt á valdahagsmunum hans. Langt í frá: samhljómurinn var raunverulegur í fleiri málum en kjördæmamálinu. Reyndar má ganga enn lengra og fullyrða að á árinu 1942 hafi tekist víðtæk samvinna milli Kveldúlfsarms Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins. Í sameiningu hafði flokkunum tveim tekist að rjúfa lífæð Alþýðuflokksins: sameiningu 39 Einkaskjöl Sveins Björnssonar, bls. 10–19. Sjá einnig Bjarni Benediktsson, „Þingræði á Íslandi”, Land og lýðveldi, 1. bindi, bls. 132–150, hér einkum bls. 147. sVanuR kRIstJánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.