Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Page 11

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Page 11
10 þessarar greinar er að skýra frá þeirri umræðu og um leið að mæla fyrir þessari víðtæku notkun hugtaksins ‚andóf‘ í íslenskum sagnfræðirannsókn- um.13 Það er að mínu mati hagur í því fyrir fræðimenn að „leysa hugsanir sínar úr álögum steingerðra orðtaka“, eins og Stephan G. Stephansson orðaði það,14 og ég tel að kostir þess að beita hugtakinu á þennan hátt séu margfalt fleiri en gallarnir. Hvað er andóf? Í hugtakasafninu Wordnet er enska hugtakið ‚resistance‘ skilgreint sem „athöfn sem felur í sér andstöðu við eitthvað sem manni mislíkar eða er ósammála“.15 Út frá því mætti draga þrjár ályktanir: Í fyrsta lagi að í andófi felist athafnir af einhverju tagi. Í öðru lagi að í því felist ávallt afstaða gegn einhverju og í þriðja lagi að hugtakinu ‚andóf‘ fylgi engin sérstök skilyrði um það hver markmið andófsins séu eða hvernig það skuli framkvæmt. Framangreind skilgreining skilur hins vegar eftir sig ýmsar áleitnar spurn- ingar: Er öll andstaða andóf? Þurfa að vera einhver tengsl til staðar á milli sjálfsvitundar einstaklings og þess fyrirbæris, atburðar eða hugarfars sem hann er að bregðast við? Sé vísað aftur til Hafliða og sýslumannsins þá má spyrja hvort, eða að hve miklu leyti, Hafliði hafi þurft að gera sér grein fyrir því að með hegðun sinni hafi hann verið að óhlýðnast skipun „hins rjetta hlutaðeigandi yfirvalds“ til að hægt sé að túlka þá hegðun sem andóf? Þá háir það þessari skilgreiningu að þar er hvergi minnst á vald. Út frá henni gætu viðbrögð einvalds konungs við uppreisn, eða lögregluþjóns við hegðun mótmælenda, auðveldlega flokkast sem form andófs. Svo víð skilgreining er ónothæf í fræðilegu samhengi og því nauðsynlegt að leita fanga víðar. Til dæmis mætti leita til sænska félagsfræðingsins Stellans Vinthagen sem skilgreint hefur andóf sem hvers kyns breytni sem vinnur gegn undirskipun fólks í samfélagslegt stigveldi. Andóf sé ávallt í andstöðu 13 Á sama hátt og resistance hefur í þessum fræðum verið notað sem regnhlífarhugtak fyrir önnur orð sem hafa svipaða merkingu en ólík hughrif og smávægilegan blæ- brigðamun (t.d. dissent, disobedience eða rebellion), þá er orðið andóf hér hugsað sem samheiti yfir hegðun sem í öðru samhengi væri lýst með öðrum orðum sem hefðu svipaða merkingu (t.d. viðnám, andstaða, mótspyrna, uppreisn). 14 Tilvitnun fengin frá Viðari Hreinssyni, „Íslenska akademían. Kotungar í andófi“, Skírnir 1999, bls. 255–268, hér bls. 263. 15 „Resistance“, ensk-enskt orðanet (Wordnet 2.1), Snara.is. Sótt þann 18. október 2012 af http://snara.is/8/s8.aspx?action=search&sw=resistance Vilhelm Vilhelmsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.