Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 109
108 sögumann, má færa að því rök að lesendur þurfi að meta ýmsar „heimilda- myndir“ í frásögninni og ástunda hugarlestur, t.d. í samræðu sögumanns og alþýðukonunnar. Vísbendingar eru allt frá upphafi sögu um hverrar gerðar hún sé og eftir þeim þurfa menn að taka, muna þær og „ráða“ þær. En hugur persóna er þá ekki bara það sem skiptir máli. Eða hvernig hafa lesendur brugðist við svofelldum orðum sögumanns við lok fyrsta hlut- ans: „og ég fann, að mig langaði til að kynnast henni [ungfrú Harrington] betur og sannfæra hana um það, að ég væri ekki sá maður sem hún héldi að ég væri“ (16). ég get mér þess til að ólíklegt sé að þeir hafi allir hnotið sér- staklega um sögnina „finna“ sem tengist líkamsupplifun og tilfinningum. dulargervi er algengt jafnt í leynilögreglusögum Viktoríutímabilsins á Englandi sem í amerískum tíu aura sögum (e. dime novels) frá því um alda- mótin 1900. Einhverjir fyrstu lesenda „Ungfrú Harrington og ég“ hafa því sennilega þekkt til gerva Sherlocks Holmes eða segjum ýmissa persóna í sögunni Konungi leynilögreglumannanna.68 og þegar menn telja sig vita eitthvað – eins og að persónur bregði sér gjarna í líki annarra í leynilög- reglusögum getur verið erfitt að hrista slíka vitneskju af sér.69 Engu líkara er en Jóhann Magnús spili á það. dulargervi, og leyndin sem þeim tengist, taka nú í ríkum mæli að flækja málin en virðast jafnframt nýtt til að opna hægt og bítandi augu lesenda fyrir því að hverju stefnir. Sögumaður gefur í þriðja hluta yfirlit yfir tímann sem líður frá því að grímuballið er haldið skömmu eftir áramót þar til næstu meginatburðir verða um mitt sumar. Hann víkur þá m.a. að alþýðukonunni á grímuball- inu og ungfrú Harrington. Um hina fyrri segir hann: Mér hafði geðjazt vel að framkomu hennar, þótti rödd hennar þýð, og líkamshreyfingar hennar mjúklegar og viðkunnanlegar, og ég fann, að ég var henni af hjarta þakklátur fyrir það að aðvara mig. og nú sárlangaði mig til að vita hver hún væri, − sárlangaði að kynnast henni. (40) Reynslan, sem sögumaður lýsir, myndar andstæðu við reynslu hans af ung- frú Harrington á miðilsfundinum en er í ofanálag furðu nákvæm lýsing á hvernig ungur strákur dregst líkamlega að konu þannig að það markar tilfinningar hans og langanir svo mjög – að segja má í hálfkæringi að hann 68 Sjá t.d. Haukur 30−31/1900, bls. 118−122. 69 Vera Tobin kallar þetta „curse of knowledge“ og tengir bæði blöndunarkenningu Fauconniers og Turners og hugarkenningunni, sjá Vera Tobin, „The Cognitive bias and the poetics of surprise“, Language and Literature 2/2009, bls. 155–172. BeRgljót soffía KRistjánsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.