Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Síða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Síða 130
129 sem fólk faldi sig – það gerði felustaðina spennandi í mínum augum sem barns. ég geri mér grein fyrir því að upplifun nútímakrakka af álíka atburðum nú til dags hlýtur að vera með öðrum hætti með til- komu allra skjámiðlanna en það er einnig trú mín að ef nemendur fá að vinna verkefni, t.d. í sögu þar sem leitast er við að virkja hugar- heim þeirra með vettvangsskoðun, lestri sögulegra bóka eða annarri áþreifanlegri tengingu, geti þeir betur áttað sig á söguatburðum.20 Þessi minning er persónuleg, brotakennd og ófullkomin en það hefði minning Jóns Vestmann einnig verið en minning hans er hvergi skjalfest eða varðveitt. Hugleiðing Vestmannaeyings nútímans er hlaðin nútíma- viðhorfum en hún er marktækt og gilt innlegg í endurnýjun minning- anna, hvort sem við köllum hana uppbótarminningu, innlifun eða eitthvað annað. Hremmingar og minningin um þær Tyrkjaránið var atburður og minning en það var einnig „tráma“, þ.e. áfall, lost eða hremming, bæði fyrir einstaklingana, samfélagið og menninguna, og þar með einnig trámatískur atburður og minning. Miklar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu fyrirbæri og mikið fjallað um það í ræðu og riti og unnið með það í orði og verki. Gildir þetta mjög um einstaklingsáföll í lífinu, svo sem slys og ástvinamissi, einnig samfélagslegri áföll á borð við náttúruhamfarir, stríðsátök og hryðjuverk. Þeir sem hafa fjallað um þessi mál hafa einkum verið sérfræðingar á sviði meðferðar og ráðgjafar. Þó hafa mannfræðingar blandað sér í málið og stundum sagnfræðingar einnig en viðfangsefnunum, sem einkum er fjallað um, hefur verið ójafnt dreift. Útrýming á gyðingum í heimsstyrjöldinni síðari, helförin svokall- aða (Holocaust, Shoah), hefur fengið langmesta athygli sagnfræðinga og annarra mannvísindamanna.21 Þar sem Tyrkjaránið á augljóslega heima í flokki hörmunga og hremm- inga mætti ætla að fræðilegir landvinningar í áfallafræðum gætu orðið Tyrkjaránssögunni að gagni. Sú er raunin en þó með miklum takmörk- unum þar sem markmiðin með áfallafræðum, viðfangsefnin og aðferðirnar sem beitt er, eru oft fjarri því sem á við um atburð á 17. öld. Áfallafræðingar starfa flestir í þeim hagnýta tilgangi að bæta líðan þeirra sem lifað hafa 20 Björg Sigurðardóttir, tölvubréf til höfundar, 5. feb. 2004. 21 Um þetta geta menn sannfærst með því að slá inn viðeigandi orð á leitarvél, t.d. „holocaust memory history“. tYRKjaRániÐ sem minning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.