Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Side 203

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Side 203
202 vilja vera frjáslyndir orð eins og venjulegt og eðlilegt þó að ekki sé laust við að hugmyndin „hinseginfólk“ feli í sér að til sé eðlilegt og venjulegt fólk sem sé þá andstæðan við „hinseginfólk“. En vill fólk þessa eðlishyggju og þessa hópaskiptingu? Trúa menn því í raun og veru að hægt sé að flokka heiminn í „hinsegin“ og þá sem ekki eru hinsegin? Er það ekki orðinn frekar gamaldags mannskilningur? Nú gætu menn spurt hvað ætti þá að koma í staðinn en því er auðvelt að svara: fólk er fólk. Hugmyndin um „hinseginfólk“ á sér sína sögu og menningarlegu rætur – en gæti ekki verið góð hugmynd að fara nú að yfirgefa hana og hætta að flokka fólk svona algjörlega út af ástalífi þess? Hugmyndin um að kynhneigðir séu til og þær séu tvær eða þrjár er í hæsta móti vafasöm og hefur aldrei verið sönnuð enda verður ekki séð að það sé hægt að sannreyna þetta óháð fyrirframgefnum skilgreiningum. Nú dreg ég ekki í efa að fólk sé mismunandi hvað það varðar að laðast að einu eða öðru kyni. Það sjá allir og þannig er það vissulega í náttúrunni, hefur verið og mun verða. En eitt er erótísk reynsla mannsins, annað orðin og flokkunarkerfin sem við notum til að skilja hana og skýra. Það stigveldi í lýsingu á makavali sem veldur því að sumt telst kynhneigð en annað ekki er þannig umdeilanlegt. Það mætti eins líta svo á að aldur sé jafnvel enn frekar aðgreinandi þáttur þegar kemur að makavali. Það má líka velta fyrir sér kynþáttum. ég mæli ekki með því að tekin séu upp orðin svartkyn- hneigð eða ellikynhneigð en þau eiga alveg jafn mikinn rétt á sér og þær kynhneigðir sem mest er talað um núna.1 Hugmyndin um kynhneigðir er því varasöm og grundvallast á ákveð- inni eðlishyggju um kynjamun. Til þess að trúa á kynhneigðir þarf auðvit- að að trúa á grundvallarmun karla og kvenna sem sé öllum öðrum mun mikilvægari, að minnsta kosti þegar kemur að ást og makavali. Trúi menn ekki á það, falla kynhneigðirnar í raun um sjálfar sig. ég er sannfærður um að ein ástæða þess að gleðigangan er í kreppu er að hún grundvallast á kynja- og kynhneigðahugmyndum eðlishyggjunnar sem óhætt er að kalla ansi íhaldssamar, einkum sú hugmynd að það sé rétt 1 Til gamans má benda á að á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RiFF) haustið 2013 var sýnd kanadíska kvikmyndin Gamlingjagirnd (Gerontophilia) í leikstjórn Bruce La Bruce. Kvikmyndin er þó fjarri því að vera ódýr brandari. Það má raunar velta því fyrir sér hvort hið íslenska frjálslyndi í „málefnum sam- kynhneigðra“, sem er mjög rómað á hverju ári í kringum gleðigönguna og varð enn umræddara þegar Jóhanna Sigurðardóttir varð forsætisráðherra, hafi ekki síst komið til Íslands í erlendum kvikmyndum (og raunar bókmenntum líka) á 9. og 10. áratugnum; að minnsta kosti er það reynsla þess sem þetta ritar. áRmann jaKoBsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.