Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 33

Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 33
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 33 hafa fjölgað, sérstaklega í maílok, og fyrirspurnum um hvernig beri að standa að uppsögnum hefur fjölgað. Vanskil fyrir tækja hafa aukist og farið er að bera á því að starfsmönnum sé sagt upp starfi og boðin endurráðning á verri kjörum. Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal 400 stærstu fyrir- tækja landsins í júní benda einnig til þess að draga muni úr vinnuafls- þörf á næstunni. Um fjórðungur fyrirtækja hyggst fækka starfsmönn- um á næstu sex mánuðum en aðeins fimmtungur í sambærilegri könnun í mars. Aðeins 16% fyrirtækja vilja fjölga starfsmönnum nú en um fjórðungur í mars. Mest hefur dregið úr þörf fyrirtækja til að fjölga starfsmönnum í þeim greinum þar sem hún hefur verið mikil að undan förnu, þ.e. í fjármála- og tryggingastarfsemi og sérhæfðri þjón- ustu. Hins vegar jókst hlutfall fyrirtækja í sjávarútvegi sem vill fjölga starfsmönnum úr 4% í 25%. Um 80% fyrirtækja taldi vera nægt framboð á starfsmönnum nú en um helmingur í sambærilegri könnun í fyrra, og ólíkt því sem verið hefur undanfarið var ekki munur á afstöðu fyrir tækja eftir staðsetningu. Samkvæmt væntingavísitölu Gallup í júní sl. hefur mat á atvinnu- ástandinu lækkað töluvert frá því í apríl og ekki mælst lægra síðan í janúar 2003, en þá var atvinnuleysi tæplega 4%. Ástandinu svipar nokkuð til ástandsins í haustbyrjun árið 2001. Atvinnuleysi var þá 1% og hafði verið við það undangengið ár, en jókst síðan hratt næsta hálfa árið og var orðið 2,4% í janúar. Erlendir starfsmenn fara úr landi Þar sem engin skráning er á fólki þegar það yfirgefur landið er lítið vitað um í hve miklum mæli erlendir starfsmenn sem hafa komið hingað til vinnu fara aftur af landi brott. Útgáfa Vinnumálastofnunar á E-301-vottorðum gæti þó gefið vísbendingu þar um.1 Útgáfa slíkra vottorða jókst verulega í fyrra og það sem af er ári hafa verið gefin út nánast jafnmörg vottorð og allt árið í fyrra. Þessi mikla aukning, bæði í fyrra og í upphafi árs, skýrist hins vegar að mestu leyti af verklok- um við álversframkvæmdir fyrir austan. Bechtel, ólíkt flestum öðrum atvinnurekendum, hefur sótt um þessi vottorð fyrir starfsmenn sína þegar verkefnum þeirra hér á landi er lokið. Útgáfa E-301-vottorða undanfarna mánuði virðist hins vegar í auknum mæli vera vegna ann- arra en starfsmanna Bechtel. Samkvæmt upplýsingum frá vinnumiðlunum fara flestir erlendir starfsmenn fljótlega úr landi ef ekki er vinnu að fá enda hafa atvinnu- og tekjumöguleikar batnað hratt í Póllandi undanfarið en þaðan er mikill meirihluti þeirra erlendu starfsmanna sem hingað hafa komið. Gengislækkun íslensku krónunnar undanfarið dregur einnig úr kaup- mætti launa þeirra starfsmanna sem senda hluta launa sinna til heima- landsins. Atvinnuleysi nálægt sögulegu hámarki í lok spátímans Atvinnuleysi var minna á vormánuðum en gert var ráð fyrir í síðustu spá, en nú er því spáð að það aukist hratt í lok sumars og haustbyrj- 1. E-301-vottorð eru gefi n út til einstaklinga sem ætla að leita að vinnu í öðru EES-landi og vottar að viðkomandi hafi verið atvinnuleysistryggður í landinu sem gefur út vottorðið. Heimild: Capacent Gallup. Mynd VI-3 Hlutfall fyrirtækja sem vilja fjölga eða fækka starfsmönnum á næstu 6 mánuðum % Hlutfall fyrirtækja sem vilja fjölga starfsmönnum Hlutfall fyrirtækja sem vilja fækka starfsmönnum 0 10 20 30 40 50 200820072006200520042003‘02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.