Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 77

Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 77
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 77 Hinn 19. júní samþykkti ríkisstjórnin sérstakar aðgerðir í húsnæðismál- um sem varða m.a. fyrirkomulag lánveitinga Íbúðalánasjóðs. Hámarks- lán var hækkað í 20 m.kr. úr 18 m.kr. og verður miðað við allt að 80% af kaupverði eigna í stað brunabótamats áður. Einnig voru stofnaðir nýir lánafl okkar til að fjármagna íbúðalán fjármálastofnana. Hinn 19. júní tilkynnti ríkisstjórnin um viðbótarútgáfu ríkisbréfa á inn- lendum markaði þar sem gefi n yrðu út ríkisbréf í fl okkum RIKB 08 1212, RIKB 09 0612 og RIKB 10 0317 fyrir allt að 75 ma.kr. Hinn 19. júní ákvað bankastjórn Seðlabanka Íslands að útgáfu inn- stæðubréfa (SI 08 0924) verði fram haldið þegar bréfi n sem bankinn gaf út í mars sl. falla í gjalddaga í september nk. Ákvarðanir um útgáfu innstæðubréfa á næsta ári verða teknar með hliðsjón af skilyrðum á markaði þegar þar að kemur. Hinn 23. júní tilkynnti Íbúðalánasjóður, í kjölfar útboðs á íbúðabréfum hinn 20. júní, að útlánsvextir sjóðsins yrðu lækkaðir um 0,15 prósentur. Útlánsvextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði lækkuðu í 5,05% og vextir á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis í 5,55%. Hinn 27. júní fór fram útboð Kaupþings á sérvörðum skuldabréfum. Útgáfan er ætluð til að fjármagna útlán bankans til einstaklinga vegna húsnæðiskaupa. Alls var tilboðum tekið fyrir 4,8 ma.kr. Vegin meðal- ávöxtunarkrafa í útboðinu var 5,17% og munu útlánavextir bankans taka mið af henni með 0,9% álagi. Útlánsvextir bankans munu því lækka úr 6,4% í 6,05% í kjölfar útboðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.