Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 16

Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 16
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 16 löndum (eins og gerðist á Indlandi nú í júní), verð hækki og þá kann eftirspurn að dragast saman. Notkun á eldsneyti í Bandaríkjunum hefur dregist saman um 1% sl. tólf mánuði, en það má rekja til verð- hækkana og hægagangs í efnahagslífinu. OPEC-ríkin viðhalda ströngum framleiðslutakmörkunum og ekki hefur gengið sem skyldi að auka framleiðslu í ríkjum utan OPEC eins og áætlanir stóðu til. Umdeilt er í hve ríkum mæli spákaup- mennska kann að hafa ýtt olíuverði upp. Þá hefur lækkandi gengi Bandaríkjadals haft veruleg áhrif til hækkunar. Að öllu samanlögðu er þó talið að grunnþættir framboðs og eftirspurnar hafi ráðið mestu um verðmyndun á eldsneytismörkuðum. Í spánni er nú gert ráð fyrir að hráolíuverð verði tæplega 70% hærra á þessu ári en í fyrra og hækki enn frekar á næsta ári, eða um 9%. Álverð áfram hátt Frá því í mars sl. hefur verð á áli verið um eða undir 3.000 Banda- ríkjadölum tonnið, sem er næstum því fjórðungi hærra verð en í des- ember sl. Verðið er stutt af almennri hækkun orkuverðs. Orkuverð í Kína, stærsta álframleiðanda heims að því er talið er, mun hækka um 60% á þessu ári. Framleiðsla og notkun þar í landi mun haldast í hendur á þessu ári og jafnvel er búist við því að Kínverjar þurfi að flytja inn ál á næsta ári. Eftirspurn eftir áli heldur áfram að aukast, einkum í Asíu, en framboð eykst heldur meira þannig að birgðir í heiminum hafa aukist síðustu misseri. Lágt gengi Bandaríkjadals hefur einnig ýtt verðinu upp. Á heildina litið virðast forsendur fyrir áframhaldandi háu eða jafnvel hækkandi verði meiri en fyrir verðlækkun. Í grunnspá Seðlabankans nú er gert ráð fyrir að álverð hækki aðeins um tæplega 2% í ár, sem er mun minni hækkun en spáð var í mars. Hækkunin næstu tvö árin er þó heldur meiri en þá voru horfur á. Eins og áður er stuðst við framvirkt verð við mat á horfum um þróun álverðs og var notast við tímabilið 19. apríl til 30. maí sl. Viðskiptakjör versna töluvert á þessu ári Verðþróun inn- og útflutnings, og einkum mikil hækkun olíuverðs, felur í sér að viðskiptakjör vöru og þjónustu versna um tæplega 3% á þessu ári, en í apríl var spáð álíka miklum viðskiptakjarabata. Útlit er fyrir að viðskiptakjör haldist nokkurn veginn óbreytt næstu tvö árin. Breyting frá fyrra ári (%) nema annað sé tekið fram1 2007 2008 2009 2010 Útflutningur vöru og þjónustu 18,1 (18,1) 4,7 (4,5) -1,0 (0,2) 3,9 (4,2) Útflutningsframleiðsla sjávarafurða -4,0 (-4,0) -13,0 (-8,0) -3,0 (0,0) 0,0 (0,0) Útflutningsframleiðsla stóriðju 43,3 (43,3) 73,3 (72,1) 3,9 (4,0) 1,7 (0,4) Verð sjávarafurða í erlendri mynt 9,5 (9,5) 2,5 (3,5) 0,0 (2,0) 2,0 (2,0) Verð áls í USD2 8,0 (8,0) 1,8 (11,4) 3,5 (2,5) 1,4 (0,0) Verð eldsneytis í erlendri mynt3 10,7 (10,7) 68,0 (33,1) 9,3 (-1,3) -0,8 (-1,0) Viðskiptakjör vöru og þjónustu 0,3 (0,3) -2,9 (3,6) -0,1 (0,9) 0,2 (-0,5) Alþjóðleg verðbólga4 2,2 (2,2) 3,3 (2,5) 2,2 (2,0) 2,1 (1,9) Alþjóðlegur hagvöxtur 2,6 (2,6) 1,8 (1,8) 1,5 (2,1) 2,0 (2,5) Alþjóðlegir skammtímavextir (%)5 4,4 (4,4) 4,3 (3,7) 4,2 (3,1) 4,0 (3,1) 1. Tölur í svigum eru spá Peningamála 2008/1. 2. Spá byggð á framvirku álverði. 3. Spá byggð á framvirku eldsneytisverði. 4. Spá frá Consensus Forecasts. 5. Spá byggð á vegnu meðaltali framvirkra vaxta helstu viðskiptalanda Íslands. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Bloomberg, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, New York Mercantile Exchange, Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur um þróun ytri skilyrða 1. Spá frá því í lok maí 2008. Heimildir: Bloomberg, NYMEX, Reuters EcoWin. US$/fat Mynd II-10 Heimsmarkaðsverð á hráolíu1 Mánaðarlegar tölur janúar 2002 - desember 2011 Heimsmarkaðsverð á hráolíu Framvirkt verð á hráolíu 0 20 40 60 80 100 120 140 ‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02 ‘11 Heimildir: Hagstofa Íslands, London Metal Exchange, NYMEX, Seðlabanki Íslands. Jan. 1999 = 100 Mynd II-11 Verð á sjávarafurðum (í erl. mynt) og áli Verð sjávarafurða alls (v. ás) Álverð (h. ás) - Spá - 90 95 100 105 110 115 120 125 130 1.250 1.500 1.750 2.000 2.250 2.500 2.750 3.000 3.250 ‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 US$/tonn ‘11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.