Peningamál - 01.07.2008, Page 53

Peningamál - 01.07.2008, Page 53
P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 53 ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM trúverðugleika peningastefnunnar. Skorti traust á að Seðlabankinn hafi vilja og getu til þess að halda verðbólgu í nánd við markmið þarf kröftugri viðbrögð. Fráviksdæmin sýna hvernig Seðlabankinn getur brugðist við óvissuþáttum með kerfi sbundnum og fyrirsjáanlegum hætti. Þau gegna því mikilvægu hlutverki við að uppfræða mark- aðsaðila og almenning um mótun peningastefnunnar en það ætti að stuðla að meiri skilvirkni hennar.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.